Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 13

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 13
H E I M I R '57 Nikódemus: —Staönæmdust þeir? Baktineus:—Nei ...Þeir halda áfram. Þaö sézt enginn á götunni nú. Jn . . . . Þaö" eru einhverjir á leiöinni frá öfugri átt. . . .Það er kona og fjórir menn. Ó, eg þekki þá. Þaö er Marja Magdalena, Josef frá Arimatheu Jakob, aö eg held og Andrés og Sítnon Vandlætari. Þeir eru aö horfa í kringum sig.. .. Þeir berja. . . .Fariö ofan og opniö fyrir þeim dyrnar. II. SÝNING Hinir sömu, María Magdalena, Josef fr.á Arimatheu, Jakob, András og Símon Vandlætari. MAUIA MagdaleNA—(Frávita, slegið hár, berfíett, í rifnum klæðmn) HvaÖ eruö þiö mörg ?—Eruð þiö tilbúin ?. . . .Hvað hafið þiö afgjört meðan þið biðuð trjfn?. . . . Eg kem frá An- toníu Turni. . . . Qómstjórinn var ekki heima .. ... En eg sá vin hans Appíus.... Hann sendir hann liingaö til okkar strax og hann kemur. . . . Verus hélt þaö mundi mega frelsa hann....Eg veit ekki hvernig. . . . En ef hann frelsar hann ekki þá inegum viö til . .. Jakob og Símon hafa sverð falin undir kirtlunum. . . . Hvar er Pétur? Hvar er Jóhannes? Marta:—Eg sá þá í hallar fordyri Æösta Prestsins. Makía Magdalena:—Þeir heföu átt að vera hér. . . . Viö þurfum aö vera mörg.. .. Það á að færa hann hér eftir götunni, undan glugganum, áleiðis til Pílatusar. Nikód. :—Hvenær ? Marja Magd.:—I nótt, í fyrstu Vaktarlok. . . . Hafiö þér nokkur vopn ? Hvar eru þau falin ? Nikód.:—Hvað viljið þér láta gjöra ? Marja Magd. :—Frelsa hann, frelsi Verus hann ekki. . . .það er létt, þér skuliö sjá. . . .þeir leyfa okkur að gjöra þaö sein vér viljum, eg er viss um þaö ... Rómverja langar ekkert til aö dæma hann. Appíus sagði mér þaö. Þeir eru ráðþrota. . . Þegar þeir færöu hann til Raífasar voru með

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.