Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 10
«54
HEIMIR
Makía Kleofas:—Hún er i herbergi húsráöanda vors. Hún
var yfirfallin af harmi....
Marta:—(Gengur að BlupKanum) Elti mig nokkur? Neigataner
auö Eg fór langan krók....
Nikodemus:—Hvar sáuö þér hann?. . . .
Makta: — Hann var aö koma út úr Höll Hannasar. Eg fylgdi
honum eftir til Kaífasar.. .. Þaö viröist sem þeir muni
leita okkar. . . .Þeir eru sérstaklega heitfræknir til Lazar-
usar. Þess er reistur var frá dauöum. Hvarer hann?
Nikodemus:—(Bendir til Lazarusar inn í skuggunum). Hér á meöal
vor.
Makta:—Þeir ætla aö handtaka alla er meö honum voru....
Þeir ætla aö grýta alla, sainkvæint lögmálinu. . . . Þeir
ætla aö láta ofsækja alla, er koma frá Galíleu.
Kleofas:—Viö erum öll frá Galíleu.
MAÐUK.—(læknaður með kraftaverki). Nei, ekki eg.
Annar:—Og ekki eg. Eg er frá Bethaníu.
Bartimeus:—Og eg er frá Jerikó.
MaÐUK:—(læknaður með kraftaverki). Þaö er ekki gott aö viö fynd-
uinst hér.. ..öll saman. |
Nikodemus: — Hvert viljið þér fara? , 9
MAÐUR:—(læknaðurmeð krafiaverki). Eitthvaö .... V iö veröUMT;
óhultari þar en hér.
Annak:—Þeir þekkja okkur ekki. . Eg hefi aldrei sézt meö honum.
Kona:—Og ekki eg heldur. Hann læknaöi mig aöeins. Eg var
kreft saman og hann gjöröi mig beina.
Maduk:—Eg sá hann aðeins einu sinni. Þaö var þegar hann
sagöi viö mig. “Rís npp, tak sæng þína og gakk héöan
til þíns húss.” Eg er sá er látin var síga niður gegnum
þakiö í sænginni. En nú get eg gengiö einsog aörir.
(Hann gengur til dyrnnna og fer út, á eftir honum sá er læknaður
vnr með krnftaverki og undan honum talnði).
Sjúkur Maðuk:—Þaö er rétt af þeim .... Þeir þekkja okkur ekki
heldur. . . .Eg kom til þess aö fá lækningu viö blóösýki.
En eg hefi ekki náö til þess aö snert hann. (Gengur
einnig á dyr)