Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 17

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 17
HEI MIR 161 Rómverji. . . .Hann stanzar. . . . Hann ber á dyrnar. . . . Hann kemur inn.. . Dyrunum var ekki lokaö! Marja Magd. :—(Öleypur tií bor8sals dyraiina). Þaö er hann! Þaö er Lucius Verus! . . .Opniö dyrnar fyrir honum! Opniö fljótt, . . . eg heyri til hans! (Þeirnpna dyrnar. LuciusVerus er í pann veginn að koma inn, en staðnæmist undrandi á pröskuldin- um er hann sír þenna söfnuð manna, er Læknaðir voru meö krafta- verkum, Kripplinga, Beiningamanna og Sjúkra), III. SÝNING. (Þeir sömu, Lucius Verus), MARJA MagD. :—(Hleypur móti Verusi með útrótta arrna). ÞaÖ ertlö þér kæri Verus, þaö eruö vissulega þér. . . .Auga mætir ásýnd minni, sverö, heröar, hendur, er ekki skjálfa!.... Komiö! Komiö! Hvaö eigum vér aö gjöra?. . . .Hafiö þér séö hann?. ..Hvert förum vér?.. .. Hvernig fáum vér hjálpaö honum?. . . . Hvaö marga menn þurfiö þér?. . Hvar eru yöar menn?. . . .Hann er ekki eingöngu saklaus, einsog þér vitiö vel, heldur er hann svo hreinn og hátt upp hafinn aö hugsanir manna ná ekki til hans. . . ,Af kærleika, er hann aö þola alt, frá misgjöröum mannanna. En vér skulum ekki láta hann ofurselja sjálfan sig vor vegna. . . .Einasta tillit augna hans, einasta orö af vörum hans, er á viö alt líf allra annara raanna. Vkrus:—íKuldalega). Er þá þetta staöurinn þar sem ég átti aö mæta yöur?.... Hverjir eru þessir?. . . . Þessir menn . . . umhverfis yöur?. . . . Marja Magd.:—Þeir eru trúveröugir . . Þeir elska hann einsog hann hefir elskaö þá; en þeir eru forgöngulausir. . . .Þeir hafa veriö aö bíöa yöar. . . . Þeir eru reiöubúnir aö fylgja yöur út í hvaö sem er!.. .. Verus:—(Háðslega). Eg er ekki hingaö kominn til þess aö takast á hendur stjórn. . . .útlendra. . .hersveita. Hér er einhver misskilningur, og aö minni hyggju, ættum vér ekki aö greiöa úr honum, í viöurvist svo margra votta ...

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.