Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 24

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 24
i68 HEIMIR og menn fóru aö lesa blöö. Iivers vegna skyldu menn ekki hafa hugsaö sem svo: Tvö ljós lýsa betur en eitt ogmörg betur en tvö; eftir því sem fleiri tunarit og bækur eru til eitir því munum vér vita betur hvaö skeöur, og þeir sem vilja rita sögu eftir vorn dag veröa lánsamir, þeir munu hafa fullar hendur af heimildum.-—Þessi röksemdafærsla var, þvi miöur, bygö á mögu- leikum áhaldanna, án þess aö tillit væri tekiö til þess sem maöurinn leggur til, sem altaf verður hiö þýöingarmesta. Og það sem í raun og veru hefir oröiö er: aö hártogarar, rógberar og óþokkar—allir sómamenn meö mjúku tungutaki, sem vita öörurn betur, hvernig mál og penni verða notuö til eigin hags- rnuna—hafa notaö í fylsta mæli þessi meööl til aö útbreifa hugsanir sínar, og afleiðingin er sú, aö menn eru nú í mestu var.d- ræöum meö aö komast aö sannleikanum urn þaö sem er aö gerast og um sín eigin málefni. H E I M I R 12 blc'ið á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfrám. -----— Geflnn út af hinu íslenzka Únítaríska Kyrkjufelagi í Vesturheimi. Útgáfunefnd: G. Arnason, ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður Hannes Pótursson, útsendingamaður. Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn. Bréfogannað inníhaldi blaðsins viðvíkjandi sendist til Guðin. Xrnassonar. 577 Sher- brooke St. Peninga sendincar sendist til S. B. Brynjólfssonar 623 Agnes str. THE ANDERSON CO.. PRINTERS CNTtnCD AT THI PO«T OFFICK OF WINNIPCO AS SCCOND CLAS8 MATTIB.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.