Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 12

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 12
156 H E I M I R Nikodemus:—En hvaö var Meistarinn sjálfur aö gjíira er þé'f sáuöhann? Marta:—Eg sá hann aöeins um augnablik. Hann hvarf milli súlnaraöanna í fordyrinu. . . . En mikil mannþyrping var umhverfis hann. María K.LEoFAs:-r-Sá hann þig? Marta:—Já hann 1 eit til mín. Nikodemus:—Var hann laus? Marta:—Nei, hendur hans voru bundnar, og Rómversku her- mennirnir voru aö slá hann, syo hann skyldi ganga hraðara. María Salome:—Ó! Kleófas:—En hinir, þeirra tólf, hvar eru þeir?.. .. Marta:—Það veit enginn .... Þeir uröu yfirfallnir af hræöslu .... Eg heyrði sagt að Tómás og Júdas heföi fiúiö til Galileu. Nikodemusf—En Marja^ Magdalena. Sáuð þér hana? Marta:—Nei, en Jakob fann hana. Hún er frávita af harmi að viröist.--Hún grét hástöfum reif klæöi stn, og barði höfðinu í sífellu viö veggina í höll Hannasar:.. .. Ambátt- irnar ráku hana síðast burtu; og síöan veit enginn hvaö af henni varð. En; vergangari sagði mér að hún hefði sézt ráfandi yfir í Rómverska hluta borgarinnar. Nikódemus:—Veit hún að vér erum hér?. . . . Marta:—Já, Sírnon Pétur sagði henni frá því. Sjúki Maðurinn:—Þegar hún kemur, þá látið hana ekki fara út aftur. Hún myndi steypa yfir okkur óhamingju. Hún er hættuleg og veit ekki hvað hún gjörir. Madur: — (læknaður með kraftaverki). Þaö eru menn á ferð um götuna Eg heyri vopnabrak. Þeir eru komnir til þess að handtaka okkur. . . . Flýji allir sem geta . . . . (til Nikódemusar er ætlar að glugganum). Farðu ekki aö glugg- anutn þú kant aö þekkjast. Bartimeus:—Eg skal fara. Þeir þekkja tnig ekki. Eg er frá Jeriko. (Hann skimar varlega út á götuna). Það eru tolf hermenn og hundraðshöfðingi með þeim. Uss. . .Segðu ekki neiit.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.