Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 23

Heimir - 01.03.1911, Blaðsíða 23
HEIMIR 167 AS vinna, eöa—eöa hitt.” “Guö minn góöur, mamma, þú gerir mér órétt! Ef þú vissir!— “Geti ég fengið þig til að elska fööur þinn, þá skal ég gefa þár alt, og hæfileikana hefir þú.—geti ég fengiö þig til þess verulega aö elska hann, já þá veit ég hvert þú stefnir. Viö konurnar veröum aö elska til aö trúa. Einlægni í orðum. Eftir Charles WaOner (Úr bókinni, The-Simple Life) Máliö sýnir hugsanirnar, hina fyrstu mynd, sem þær taka. Eins og hugsanirnar eru svo er máliö. Til þess aö gera lífiö óbrotnara veröur hver og einn aö hafa gát á vöruin sínum og penna. Látum oröin vera eins einlæg og hugsanirnar, eins laus viö tvídrægni, eins sönn. Hugsa rétt og tala djarflega. Alt félagslíf á rætur síriar aö rekja til traustsins, er menn bera hver til annars, og þessu trausti er viöhaldiö meö hrein- skilni hvers manns. Þegar hreinskilnin minkar veikist traustiö, félagslífinu fer aftur og tortrygni gerir vart viö sig. Þetta á sér jafnt staö í samlífi manna sein andleguin málum. Þaö er jafn erfitt aö eiga verzlunarviðskifti viö þá, sem vér vantreystum og aö gera vísindalegar rannsóknir meö þeiin, jafn eríitt aö finna trúarbragöalegt samræmi og aö ná rétti sínum. Þegar maður fyrst veröur að efa orð og ætlanir og ganga út frá því sem vísu,aö alt sem er sagt og talað,sé ætlaö til aö kasta ryki í augun, þá veröur lifið vandræöalega fiókiö. Þetta á sér staö nú á tímum. Þaö er svo mikið af kænsku og klókindum, svo mikiö af loddarbrögöum, aö vér erum allir í vandræöuin meö aö fá réttar upplýsingar um einföldustu hluti og þaö þá. sem snerta oss mest. -----Þegar prentlistin var uppgötvuö, hrópuöu menn: fiat luxf og þaö varö ennþá meiri ástæöa til þess þegar lestrarfýsnin jókst

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.