Heimir - 01.03.1911, Page 1

Heimir - 01.03.1911, Page 1
Modernista hreyfingin innan kaþólsku kyrkjunnar Fyrirlestur fluttur á kyrkjuf'ingi Únítara i júní 1910 af síra Albert E. Kristjánssym. Nitnirlag. í janúar 1904 endurtók hann fyrirskipanir Leos XIII viö- víkjandi námi miöalda guöfræöinnar (Leo haföi gjört Thomas Aquinas aö inælikvarSa fyrir rétttrúnaðinum.) Skylda manns á þessum tíma er aö berjast á móti nýjum rationalismus. I ööru páfabréfi kvartar hann uin aö nútíöarvísindin stríöi jafnvel á inóti sönnununum fyrir tilveru Guös. Hann segir þaö vera skvldu þeirra.sem útlista ritningarnar,aö víkja aldrei um hársbreidd frá fyrirmælum kyrkjunnar. 28 júlf 1906, ávarpaöi Leo ítölsku biskupana og kvartaöi y ír “modernismus” meöal hinna vngri klerka, og ninna ‘ kristnu demókrata.” (Flokkur sá á Ítalíu,er fylgirDom Murri, og tninnst hefir veriö á aö framan.) Hann baö biskupana aö neita ölluin þeim um prestvígslu er nneigOust aO þemi undirgefnisskorti og hroka er slíkum “modernismus” ætíö væri samfara. “Prestar yðar,” sagöi hann, “eru þaö sem þér gjöriö úr þeitn meö ment- unar aöferöuin yöar.’’ Hann lagöi svo fyrir, aö ungir klerkar

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.