Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 41
iðunn1 Alexander Iíerensky. 199 útliellingar. Þá er margir af fyrri flokksbræðrum hans kröfðust þess, að farið yrði með keisarann, tjölskyldu hans, ráðgjafa og fydgismenn líkt og farið hafði verið með »pólitíska óbótamenn« á keisara- limunum, svo að þeir fengju nú makleg málagjöld, harðneitaði Iíerensky þessu og lýsti því yfir skýrt °g skorinort, að á meðan liann færi með dómsmálin, skyldi farið mannúðlega með alla hina pólitísku fanga stjórnarinnar og mál þeirra flutt og dæmd eftir lögum og landsrétti. Þegar Iverensky sá, að sundurlyndið milli »verka- tnannafulltrúannaw og stjórnarinnar var að því komið nð steypa þjóðinni út í hringiðu stjórnleysisins, skor- aði hann svo fastlega á jafnaðarmenn að taka þátt hæði í stjórninni og liinni stjórnarfarslegu ábyrgð, að þeim gekst hugur við, og tókst honum þá að niynda samsteypuráðuneyti úr öilum flokkum, en vai'ð þá jafnframt sjálfur hermála- og flotamálaráð- herra. Var þetta þrekvirki og því sem næst eingöngu oldmóði Kerensky’s og fortölum lians að þakka. Þetta bar við einmitt um þær mundir, er her og hoti Rússa virtist liggja marflatur fyrir fótum óvin- anna og var því ekki lítið í ráðist af Kerensky. Her- inn var orðinn Jjrekstola og meira að segja beint ^jandsamlegur frekari aðgerðum fyrir fortölur hinna svonefndu Leninita, en svo eru þeir menn nefndir, sem fylla llokk Lenin’s þess, er mest heíir borið á 1 andróðrinum gegn Kerensky. Vilja þeir frið fyrir hvern mun og eggja því hermenn og aðra að leggja niður vopn eða beint neita að lilýða. Kerensky virt- *st, sem hér væri hin mesta hætta á ferðum fyrir sjalfstæði Rússlands og sigursælar lyktir á stríðinu, °g því tókst hann á hendur ferð um endilanga bar- úagalínu Rússa í byrjun júlímán. þ. á. Hélt liann l)a stundum 12 ræður á dag og af þeim dæmalausa ohlmóði, að það hefði drepið hvern meðalmann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.