Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 60
218 Steingrímur Matlhíasson: IIÐUNN frumum. Lægstu verur eru að eins ein fruma hver. Að vísu eru sjónaukar vorir ekki nógu góðir til að geta greint fyrir okkur gerð hinna lægstu frumdýra og plantna og við vitum meira að segja um verur svo smáar, að engin smásjá getur stækkað þær svo, að þær sjáist (t. d. sóltkveikju bólusóttarinnar og gulu hitasóttarinnar), en við ímyndum okkur, að þessar lágu verur séu i aðalatriðum af sömu gerð og alJar hinar, sem við þekkjum. Meginhluti hverrar frumu er liið svonefnda frymi eða lífkvoða fprotoplasmaj og í þvi þéttari lijarni, frumkjarninn. Öll fyrirbrigði Jífsins virðast vera bundin við þessi líffæri hjá öllum þeim lífsverum, er við getum athugað nákvæmlega. Ef lífkvoðan verður fyrir snöggum eða megnum áhrifum, t. d. rafmagns eða eiturefna, eða ef hún þornar eða stirðnar og missir með því þá fljótandi lireyíingu, sem henni er eiginleg, þá hætta um leið allar lífshreyfingar. Lífsmörkin liverfa og eklci er annað en dauðamörlí að íinna. í fryminu er vatn eitt af aðalefnunum. Ef vatnið þornar eða t. d. frýs, þá stöðvast lííið í sama vetfangi, að því er oss virðist. Eti lífið gelur stundum byrjað á nýjan leik og með sama fjörinu og áður, þrátt fyrir það þó það virðist fyrir vorum sjónum hafa algerlega stöðvast og líkaminn sýnist dauður. — — Það mun vera algengt um bakteríur og aðrar frumverur, að þær geli þornað upp, og sýna þær þá engin merki þess, að þær séu framar með lífi — fyr en einn góðan veðurdag, þegar hlýindi, raki og önnur skilyrði eru fyrir hendi. f*á lifna þær við aftur. Þelta finst Ilestuin fált um, þegar um svo lítilsigldar verur er að ræða sem bakteríurnar, enda koma þær oft illu einu til leiðar. En sennilega finst mörgum það eflirtektarverðara, að til eru ýms lægri dýr, sem geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.