Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 71
IÐUNNl Liflð er dásamlegt. 229 er aíleiðing af efnabreytingum í frumum líkamans. I’egar frumurnar veikjast svo, að efnaskiftin hætta, kemur dauðinn. A seinni árum liefir þekking vorri á efnafræði og eðlisfræði fleygt fram hröðum fetum. Áður óþekt efni hafa fundist með aðdáunarverðum eiginleikum (eins og t. d. radium, mesotliorium o. fl.); en jafnframt hafa ný sannindi opinberast. sem fáa dreymdi um áður, eins og t. d. að efni geti breyzt úr einu í annað, og sennilega séu þau öll af sömu rót runnin, út frá einu allsherjar-efni og einni orkulind, en mismunur þeirra sé að kenna mismunandi hröðum hreyfingum efniseindanna. Þessi þekkingaraukning hefir aukið andlegt viðsýni vort, en jafnframt sýnt oss, hve skilning vorum er enn ábótavant. Þrátt fyrir þekkingu vora á rafmagni og geislamagni og öðru samspili efnis og orku, erum við engu nær til að skilja uppruna hinna markverð- ustu einkenna lífsins, sem er meðvitund vor og vilið, sem hver lífsvera hefir til að bera, þó á mis- munandi stigi sé. Engin liandahófs samruni efnis- og orkustrauma getur gerl grein fyrir upptökum skynseminnar, sem hvarvetna birtist í náttúrunni kringum okkur. Væri þelta ærið efni í aðra liugleið- ingu. En hér skal nú látið staðar nema. Aths. Að getgátum manna um »upptök skyn- seminnar« í náttúrunni, eða réltara sagt, að uppruna og þróun sálarlífsins verður vikið all-rækilega, þegar þar að kemur, í »Heimsmyndin njTja«. En að spurn- ingunni um það, hvort sálin lifi likamsdauðann, verður ef til vill vikið í sérstökum greinum, er lúta að »Sögu spiritismans«. Rilslj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.