Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 68
226 Steingrimur Matthiasson: [ÍÐUNN vaknaði þó ekki til meðvilundar, og efiir dægur hnignaði honum aftur svo, að hann dó. — Þetla dæmi sýnir, að lífið getur komið aftur — að minsta kosti að nokkru leyti — þó að hjartað sé áþreifan- lega liætt að slá. Af ofanrituðu er ljóst, að það eru ekki einungis lægri dýrin, sem geta lifnað úr dái, sem okkur sýn- ist vera alger dauði, heldur líka fullkomnasta veran á jarðríki, maðurinn. En þó er lífseigja mannsins langtum minni en margra lægri dýra. III. í daglegu tali segjum við: Maðurinn er dáinn. En í rauninni er maðurinn ekki algerlega dáinn i and- látinu. Réttara er að segja: Maðurinn er andaður eða skilinn við, eins og líka er daglegt mál. Með- vitundin er farin, og hið æðra sálarlíf er farið vegna þess, að lífsstörf ákveðinna frúma í heila og mænu hafa stöðvast. En þó dauði sé 'kominn í frumur hinna æðstu stjórnarstöðva líkamans, geta aðrar líkamsfrumur haldið enn áfram að lifa um slund. Líkaminn deyr ekki allur í einu lagi. Rannsóknir síðari ára liafa sýnt og sannað, að ýmsir líkams- hlutar geta meira að segja haldið áfram að lifa í þó nokkurn tíma, þó hið æðra sálarlíf sé farið. Eins og ég hef áður ritað um (í Skírni 1914) heíir Carrel og öðrum líffræðingum tekist með hugvits- sömuin ráðum að geyma lifandi holdveíi úr liköm- um nýdáinna manna, svo vikum skiftir, t. d. frumur úr hjartanu og mænunni. Frumurnar héldu áfram efnaskiflum sínum, uxu og fjölguðu sér á venjulegan hátt. Og Carrel hefir enn fremur tekist að taka inn- ýflin út úr dýri og halda þeim lifandi og starfandi 1 margar klukkustundir án nokkurs sambands við heilann og mænuna. En þetla gat átt sér stað fyrir það, að hann dældi stöðugt lofli inn í lungun og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.