Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 25
■ÖUNN] Ekkjumaöur. 183 aleinn og einraana — óskiljanlega einmana, án þess að sæist bót á — hann, sein hafði verið hamingju- samastur allra hamingjusamra manna — átti hann að dirfast þess að blessa lífið. Gat hann varpað frá Ser allri umhugsun um sakir? Var hann nógu auð- ugur til þess, að hann þyrfti ekki að hafa neinn fyrir sök í böli sínu? Einhversstaðar hlaut, að lík- mdum, sök að vera? — Var hYin hjá lífinu? .... Eða var sökin engin? — engin sök? — hvergi nein sök hins illa og óskiljanlega, er að höndum bar? Dauðinn? — einhver hlaut þó að eiga sök á dauð- anum? — Eað er að segja, ef dauðinn var illur — ■var af hinu illa. Því að, ella var sökin engin. — Prá mannlegu sjónarmiði eingöngu varð þó, að líkindum, að álíta dauðan illan — óhamingju .... Og þá var aftur um sök að ræða. En hvar var hún? .... Af hverju ertu að gráta, pabbi? Eg er ekki að gráta, drengur minn. * ★ ¥ Nei, auðvitað var ekki um neina sök að ræða . . . . Þetta fór svona, hitt fór á annan veg. f*að fór svona. Og þar með búið. Það var aðeins óskyn- samra manna háttur, að grípa lil þess, að krefjast skýringa — æpa upp um sakir. Það var bara svo erfitt að bera byrðina .... Og maður varð svo innviðarýr og skorti mótstöðuafl, þegar sorgin nag- aði hugann, — þegar örvæntingin saug sig líkt og igla á hjartað — til þess að tæma það. — Hvernig gat liann farið að sakast um við lífið — hann, sem verið hafði hinn hamingjusamasti allra hamingjunn- ar barna? Bar honum ekki að vera þakklátur við lífið fyrir það, að hún hafði fetað veginn áfram við hlið hans, verið hans — þessar dýrmætu stundir, er henni auðnaðist að lifa á jörðunni. — Hún var nógu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.