Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 35
ÍUUNN] Tvö kvæði. 193 til Hegraþings okkur að hraða og hrista þar skjöld vorn að Álfi frá Iírók1). Til lags við þig lífsþráin vaknar, og landelska gerir þú umferðamenn. Átt ágæti alls, er þú saknar, og all þess og hamingju í vitum þér enn. — Sé uppi svo eflandi kraftur, að ellibelg tímanna varpaði af mér, og þyrfti eg að yngjast upp aflur og ósk mína fengi — það kysi eg hjá þér! 12. ág. 1917. II. ÓSKASTEINNINN. I. Oft eru liret um hvítasunnu, og hátt er upp á Tindastól. En svo fær þú, ef til vill, hvað sem þú kýsl þér, ef kemslu þar upp, áður risin er sól. Þar spretta upp vordaggar-vötn undan björgum, þar vindur úr djúpinu gimsteinum mörgum, og demant og perla um daggirnar bláar i dögun sem kvikur af sólstirni gljá þar. Og grípi þá unglingur öruggri hendi, af alefli og snart, í þá logandi vendi ' — og ef að sú hamraför hræddi ei sveininn, — l}á hremmir hann kannske óskasteininn. II. Og hann stóð þar einn livítan morgun.— Með háska kleif ’ann Tindastól. fast krepti ’ann saman sinn lokaðan lófa, 1) Alfur frá Króki i Norcgi kom'með konungserindi. Skaglirðingar ... | 111 kimn á Hcgrnnessþingi með meinlausum lirckk, svo að hnnn u * 111 Eyjafjarðar svo biiinn. 'öann III. 13 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.