Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 39
IÐUNNI ] Alexander Kerensky. 197 sjaum vér hann og að loknu prófi gerast málfærslu- •nann þeirra manna, er fyrir hluttöku sína í stjórn- •ualum lenlu í brösum og málaferlum við stjórnar- vóld landsins. Avann hann sér fljótt rnikinn orðstír Sem málsvari þessara »pólitísku sökudólga«, en bar auðvitað lítið úr býtuin í aðra hönd, nema ef vera skyldi reiði valdhatanna. Við kosningar lil dúmunnar 1910 var liann kjör- 'nn fulltrúi verkamanna í borginni Saratoff. Stofnaði ^ann þá brátt ásamt öðrum sérstakan verkamanna- •lolck í þinginu, sem er einna lausastur allra rúss- neskra stjórnmálafiokka við allar sérkreddur í sljórn- málum, og gerðist foringi þess flokks. Þótt hann Vaeri sjálfur borinn og barnfæddur í stétt hinna mentaðri borgara, — »i'n telligen Isia «-s lélti n n i rúss- nesku, sem svo er nefnd —, kaus hann þó heldur að gerast málsvari bænda og verkamanna fyrir samúð bá, sem hann ól í brjósti sér lil þessa óuppfrædda, ^oruslulausa lýðs, er honum var að svo góðu kunn- nr- En flokki sinum hélt hann sem mest ulan við °'l flokkaskifti og ílokkadeilur í þinginu; og þótt l^ann samkvæmt sannfæring sinni hallaðist á sveif •Ueð jafnaðarmönnum, vildi hann ekki láta telja sig 1 liði hinna svonefndu »byltingagjörnu jafnaðar- nianna« (maximalista), er vitanlega töldu sig sjálf- ^jörna málsvara allrar alþvðu. Þetta gramdisl þeirn auðvitað, og því skírðu þeir flokk lians »smáborgara- °kkinn« (petits bourgois). A lílcan hátt fór Iverensky þá er byltinguna bar að höndum og hann var oiðinn einn af fulltrúum »verkamanna- og hermanna- laðsins«. Þá kaus liann og heldur, i slað þess að gerast erindreki og umbjóðandi sérstaks stjórn- ^álaflokks, að gerast umbjóðandi allrar þjóðar- lllnar og allrar alþýðu í landinu. Og gefur það oss •'okkra bendingu um innræti mannsins og hugarfar. riegar byltingin, sem var verk allra þjóðhollra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.