Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 54
212 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNN fimtugasti partur úr millimetra að þvermáli, fellur í venjulegri loftþyngd um 4 cm. á sekundu. En af þessu má reikna það út, að sótlkveikjufró, sem er 0,00016 mm. að þvermáli, mundi að eins falla 83 metra á einu ári. Af þessu er það augljóst, að slíkar smáverur geta borist með loftstraumunum hvert á land sem vill og jafnvel upp í efstu lofllögin. Með loftstraumi, sem færi 2 metra á sekúndu, mundu þau geta borist upp í þær hæðir, þar sem loft- þyngdin yrði ekki meiri en 0,001 mm., eða upp í sem svarar 100 km. hæð. En auðvitað gætu loft- straumarnir aldrei borið þau alla leið út úr gufu- hvolfi jarðarinnar. Til þess að koma lífsfrjóunum enn liærra, yrðum vér að leita á náðir annara afla, og nú vitum vér, að rafmagnsöflin geta komið oss svo að segja úr hverjum vanda. Og í þessum 100 km. hæðum koma • einmitt geislablik norðurljósanna til sögunnar. Menn halda nú, að norðurljósin staíi af aragrúa af smá- ögnum, sem stafar út frá sólu og eru lilaðnar frá- hverfu fnegativuj rafmagni. Ef nú lífsfrjó það, sem hér er um að ræða, tekur við fráhverfu rafmagni úr einhverju sólar-arinu, þá getur svo farið, að lifsfrjó- inu fyrir rafmagnshleðslu hinna smáagnanna verði hrint út úr gufuhvolfi jarðar út í ljósvakahaf himin- geimsins. Þannig er það líklegt, að lífsfrjóum hinna lægslu lífs- vera, sem oss eru kunnar, sé sáð úl frá jörðunni og öðrum jarðstjörnum, þar sem þær eiga heima. Eins og lífsfrjóin gera yíirleilt hér á jörðu, þannig farast og flest þeirra lífsfrjóa, sem stráð er út um himin- geiminn í þeim óhemju-kulda, sem þar ríkir; en nokkur hluli þeirra herst til annara himinhnatta og gróð.ursetur lííið þar, ef þau liitta þar á hagstæð ytri lífsskilyrði. Oftast nær á þetta sér ekki stað, en stundum kemur það þó fyrir, að þau falla í góðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.