Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 64
222
Sleingrímur Matthíasson:
[ IÐUNN
þó okkur sj'nist svo, heldur haldi þær áfram, en að
eins ofur hægt. En sé það þannig, að líf geti leynst
í helstirðum, klakahörðum líiíærum, þá fer það að
verða eins trúlegt, að líf leynist í steinum og málin-
um, eins og sumir liafa viljað halda fram (t. d.
indverski fræðimaðurinn Bose). Og þá er lífið
langtum víðtækara og viðar að finna en vér liöfum
hingað til haldið, nema vér séum sömu skoðunar og
þýzki spekingurinn Fechner, að jörðin sé kvik og ef lil
vill allur heimur sé ein feikna-skepna með fullu fjöri.1)
En aðrir munu segja: Þegar lifandi vera er stirðnuð
og gaddfrosin, þá er lííið um leið algerlega slöðvað
og dauðinn er seztur að í lifsins stað; frostið hefir
stöðvað allar lífshreyfingar. En frostið lieldur liins
vegar öllum líffærunum heilum og óskemdum, svo
að þau geta byrjað að starfa á ny jafnskjótt og góð
skilyrði — hæiilegur hiti o. 11. — eru fengin aflur.
Og þeil- líkja því við gufuvélina, sem slöðvast, þegar
eldurinn slokknar í kolunum, en lireyfist að nýju,
þegar kveikt er upp og gufan myndast á ný.
Énn eru aðrir sem segja: Við mennirnir erum
gæddir líkama og sál. Sálin er sama og lífið og er
andlegs eðlis og æðra eðlis en líkaminn. Likaminn
verður lifandi fyrir samband lians við sálina. Jafn-
skjótt og sálin fer burt, liggur líkaminn dauður eftir.
En sé það svo, að mennirnir hafi sál, þá hafa dýrin
líka sál, og yfir liöfuð allar lifandi verur, þó sál
þeirra sé ófullkomnari en vor.
Hverjir hafa rélt fyrir sér? t*ví gelur hver svarað
eftir því, sem honum þykir sennilegast.
II.
í kaflanum liér á undan var einungis að ræða um
lægslu verur og um plönlur og dýr með köldu blóði.
1) Sjá Skirni, 4. liciti 1(.M4, »Heíir jöröin sál« eítir dr. Gnðm. Finn-
bogason.