Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 56
214 Ágúsl H. Bjarnason: [ IÐUNN milli Salúrnusar og Júpíters, 2 ár milli Júpíters og Marz, 84 daga milli Marz og Jarðar, 40 daga milli Jarðar og Venus og 28 daga milli Venusar og Merkúrs- brautarinnar. Eins og sjá má á þessum tímaákvörðunum, mundu slík lífsfrjó ásamt duftkornuin þeim, sem þau hefðu fest sig við, geta stefnt lil sólar með 10—20 sinnum minni hraða, án þess vér þyrftum að óttast það, að þau mistu frjómagn sitt á leiðinni. Með öðrum orð- um, þegar lífsfrjó lenda á duftkornum, sem fyrir geislaþrýstinginn frá sólu missa þetta 90—95°/o af þyngd sinni, geta þau tiltölulega fljótt borist inn í gufuhvolf hinna innri sljarna og fallið þar niður með meðalhraða, nokkrum kílómetrum á sekúndu. Það er auðvelt að reikna það út, að þó að slík efnisögn, er hún félli inn í gufuhvolflð, væri slöðvuð á hreyfing sinni þegar eftir fyrstu sekúnduna, þá myndi hún sakir hinnar sterku útgufunar ekki hitna mikið meir en hér um bil 100° fram yfir umhveríið. En slíkan hita geta sóttkveikjufró þolað miklu leng- ur en 1 sekúndu, án þess það verði þeim að fjörlesti. El'tir að duftkornin ásamt lífsfrjóum sínum hefðu verið stöðvuð þannig á rásinni, mundu þau hníga hægt niður eða berast með loftstraumum niður til hinnar nýju jarðar. En með þessu móti mundi lífið fljótlega geta bor- ist frá einni plánetu lil annarar í sama sólkerfi, eftir að það er búið að festa rætur einhversstaðar innan sólkerlisins, og þá náð að þroskast þar, sem lífs- skilyrðin væru bezt. Þau lífsfrjó, sem ekki næðu sér í slíkar duftagnir að berast með lil sólar, gætu nú samt sem áður borist til annara sólkerfa, þangað til þau væru stöðvuð af geislaþrýstingi sólarinnar þar. I3á myndu þau ekki komast lengra en til þess staðar, þar sem geisla- þrýstingurinn, sem kæmi i fangið á þeim, vægi upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.