Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 33
IÐUNN| Tvö kvæði. 191 II. Hvort drúpir enn dalur og víkin frá dögunum fornu, er sárast þér hneit að hefna og heimta að þér líkin, frá höggstokknum danska í landráðasveit? Hvort er hún ei gengin sú ganga — svo göfug en harmsamleg — fjörðurinn minn! sem gerði þín líkfylgdin langa í lpgreit til Hóla með biskupinn þinn1). En gestmildur víst muntu vera, og velkomustaður þeim farmóðu enn, og rausn yfir þjóðarbraut þvera mun þekja og nesta þar langferðamenn2 3 * *). Svo óglögt þú oft hefir talið, hvort aílagsfé þínu þú kæmir í verð, og hjá þér var hjartað það alið, sem hafð’ aldrei skilning á reikninga-gerð8). III. Þó sízt skyidi rifja upp og ræða um raunir, þú beztgengis-sveit mín, við þig, né sæmi þér kveinstafir kvæða — mér klöknar í hug, hvað þú varst fyrir mig. Og lá ei, að bernskustöð borinn, þó beygðari gangi, þar keikur ég lék, og felli í fölskvuðu sporin nú fáeina ljóðstafi, er slóð þessá rek! í litklæðum, ljósgeislum skotið, mig lokkar enn fjall upp í brekku til sin. 1) Jón biskup Arason. 2) Sbr. söguna um skálann, bygðan yíir almannaveg, með mat á 0rðum handa hverjum sem liafa vildi. 3) Svo kvað Gr. Thomsen um Skagíirðing — Brynj. Pétursson: »Hverja réð hann rún, sem vildi. En reikning hjartans aldrei skildia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.