Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 44
202 Alexander Kerensky. í IÐUNN mega berjast til þess að geta rekið af sér slvðru- orðið. Þelta er ágætt dæmi hinna siðferðilegu áhrifa, er einn maður getur haft á aðra. En jafnvel eldmóði Kerensky’s var það ofvaxið að blása þeim anda í herdeildir Rússa, er dygði. Ekki hafði hann fyr snúið við þeim bakinu, en ólal raddir í öfuga átt tóku að láta til sín heyra. Og árangurinn af því varð sá, að hinir glæsilegu sigrar, sem Rússar höfðu unnið í Galicíu fyrri liluta júlímánaðar, voru orðnir að fullkomnum ósigri í lok þess sama mánaðar. Þá sá Iverensky, ef til vill heldur um seinan, eftir að liðhlaup í stórum stíl tóku að gerast deginum tíðari, að ekki tjáði að treysta þessum siðferðilegu áhrifum einum saman. Og loks lýsti hann yfir því, að hann ætlaði sér að beita hverju því ráði, og þar á meðal líflátshegningu, til þess bæði að bjarga Rússlandi úr gini stjórnleysisins og firra það gagnbyltingu. En það er hægar sagt en gerl að hemja örmagna þjóð undir vopnum. Gagn- byltingin er komin, Kerensky steypl, að minsta kosti um stund, og alt logar nú í uppreisn og blóðugu borgarastríði. Pétursborg er sögð í ljósum loga, og öllu símasambandi slitið við umbeiminn. Vér hljót- um því að bíða átekta og sjá, hvað setur. En altaf er óhugur manns að magnast við þessari hryllilegu stjrrjöld, og manni deltur helzt í hug, að heimurinn sé að nálgast einhverskonar Ragnarökkur eða — að þetta séu fæðingarhriðir varanlegs friðar. Staka. Stóðu’ öll vopn á verjum manns, vóðu’ að svipir fornir; glóðum elds að höfði lians lilóðu refsinornir. Árni Óla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.