Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 28
186 Gunnar Gunnarsson: [IÐUNN Heldurðu að mamma sé líka að gráta, pabbi? Nei, drengurinn minn. Mömmu líður vel og hún er glöð. Gráta menn aldrei, þegar menn eru komnir í himnariki? Nei, drengurinn minn, þá gráta menn aldrei framar. Getum við ekki komist í himnaríki til mömmu? Hvað þá, pabbi? Ekki enn, drengur minn. Af hverju ekki? Af hverju þurfum við að bíða? Við verðum að bíða þangað til við deyjum, dreng- urinn minn. Hvað er það að deyja, pabbi? Það er að vera eins og hún mamma þín er núna. En þú ert enn of lítill til að skilja það, drengurinn minn. Skilja menn alt, þegar menn eru orðnir stórir? Nú skulum við fara að sofa, drengur minn. Ég ætla að flýta mér að verða stór eins og þú og skilja alt, pabbi. Ég skil ekki alt, drengur minn. Hvers vegna ekki? — Skilur mamma alt? Já, mamma skilur alt. Skilja menn alt, þegar menn eru dánir? Já, þá skilja menn líklega alt. Ertu ekki alveg viss um það? Jú, þá skilja menn alt. Þá ætla ég að flýta mér að verða stór og deyja og komast til mömmu og skilja alt. Þú bíður eftir mér, pabbi. Ætlar þú ekki að gera það? Jú, drengurinn minn. En nú skulum við fara að sofa. Hvernig á ég að fara að því, að verða fljótt stór, pabbi? Getur þú ekki hjálpað mér? Þú átt að borða og sofa, drengur minn. Þá ætla ég að flýta mér að sofa. Góða nótt, pabbi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.