Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 28
186 Gunnar Gunnarsson: [IÐUNN Heldurðu að mamma sé líka að gráta, pabbi? Nei, drengurinn minn. Mömmu líður vel og hún er glöð. Gráta menn aldrei, þegar menn eru komnir í himnariki? Nei, drengurinn minn, þá gráta menn aldrei framar. Getum við ekki komist í himnaríki til mömmu? Hvað þá, pabbi? Ekki enn, drengur minn. Af hverju ekki? Af hverju þurfum við að bíða? Við verðum að bíða þangað til við deyjum, dreng- urinn minn. Hvað er það að deyja, pabbi? Það er að vera eins og hún mamma þín er núna. En þú ert enn of lítill til að skilja það, drengurinn minn. Skilja menn alt, þegar menn eru orðnir stórir? Nú skulum við fara að sofa, drengur minn. Ég ætla að flýta mér að verða stór eins og þú og skilja alt, pabbi. Ég skil ekki alt, drengur minn. Hvers vegna ekki? — Skilur mamma alt? Já, mamma skilur alt. Skilja menn alt, þegar menn eru dánir? Já, þá skilja menn líklega alt. Ertu ekki alveg viss um það? Jú, þá skilja menn alt. Þá ætla ég að flýta mér að verða stór og deyja og komast til mömmu og skilja alt. Þú bíður eftir mér, pabbi. Ætlar þú ekki að gera það? Jú, drengurinn minn. En nú skulum við fara að sofa. Hvernig á ég að fara að því, að verða fljótt stór, pabbi? Getur þú ekki hjálpað mér? Þú átt að borða og sofa, drengur minn. Þá ætla ég að flýta mér að sofa. Góða nótt, pabbi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.