Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 52
210
Ágúst H. Bjarnason:
LlÐUNN
á sér t. d. stað um hjrotrix seaber, sem Duclaux
heíir rannsakað; þessi gerill kemur fyrir í mjólk og
getur lifað í henni í megnasla sólarljósi í heilan
mánuð. Allir þeir grasafræðingar, sem ég hefi spurt
um þelta, eru líka þeirrar skoðunar, að ómögulegt
sé að fullyrða með ákveðinni vissu, að sólarljósið
drepi lífsfrjóin á ferð þeirra um himingeiminn.
En þá má berja því við, að lengst af verði lífs-
frjóin á ferð sinni um liimingeiminn fyrir svo megn-
um kulda, að þau fái ekki afborið hann. Þegar þau
eru komin fram hjá Neptúnsbrautinni, er líkamskuldi
þeirra orðinn ait að -r- 220° C og verður ef til vill
enn nreiri, þegar lengra er konrið. En nú hafa ný-
lega verið gerðar rannsóknir í Jenner-stofnuninni í
London á sóttkveikjufrjóum, sem (í iljótandi vatns-
efni) hafa verið kæld alt að -h 252° i 20 slundir
samíleytt. Þær rnistu ekki frjómagn sitt.
Próf. Macfayden í London komst enn lengra í
tilraunum sínum; hann sýndi fram á, að sináverur,
sem í 6 mánuði samíleytl hafði verið haldið (í fljót-
andi lofti) i 200° kulda, hefðu ekki mist frjómagn
silt. Og eftir því, sem mér var sagt, er ég var síðast
í London, hafa verið gerðar tilraunir um enn lengri
tíma, en með sama árangri.
Þó er það ólíklegt, að frjómagnið haldisl mikið
lengur í þessum mikla kulda en í venjuiegu loftslagi
hér á jörðu. Þá er frjómagnið fer forgörðum, er það
sjálfsagt afleiðing af einhverskonar efnabreytingu; en
nú vita menn, að efnabreytingar fara því hægar
fram, því meiri sem kuldinn er. Almenn lífsstörf
örvast t. d. eftir hlulfallinu 1 lil 2,5, ef hitinn eykst
um 10° C. þegar nú lífsfrjóin hafa náð Neplúnus-
hraulinni og líkamskuldinn er orðinn -4- 220°,
mundu lífsstörfin fara fram með millíard sinnum
minni hraða en í 10° hita. \ En eftir því ælti frjó-
magn lifsfrjóanna í 220° kulda ekki að minka meira