Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 52
210 Ágúst H. Bjarnason: LlÐUNN á sér t. d. stað um hjrotrix seaber, sem Duclaux heíir rannsakað; þessi gerill kemur fyrir í mjólk og getur lifað í henni í megnasla sólarljósi í heilan mánuð. Allir þeir grasafræðingar, sem ég hefi spurt um þelta, eru líka þeirrar skoðunar, að ómögulegt sé að fullyrða með ákveðinni vissu, að sólarljósið drepi lífsfrjóin á ferð þeirra um himingeiminn. En þá má berja því við, að lengst af verði lífs- frjóin á ferð sinni um liimingeiminn fyrir svo megn- um kulda, að þau fái ekki afborið hann. Þegar þau eru komin fram hjá Neptúnsbrautinni, er líkamskuldi þeirra orðinn ait að -r- 220° C og verður ef til vill enn nreiri, þegar lengra er konrið. En nú hafa ný- lega verið gerðar rannsóknir í Jenner-stofnuninni í London á sóttkveikjufrjóum, sem (í iljótandi vatns- efni) hafa verið kæld alt að -h 252° i 20 slundir samíleytt. Þær rnistu ekki frjómagn sitt. Próf. Macfayden í London komst enn lengra í tilraunum sínum; hann sýndi fram á, að sináverur, sem í 6 mánuði samíleytl hafði verið haldið (í fljót- andi lofti) i 200° kulda, hefðu ekki mist frjómagn silt. Og eftir því, sem mér var sagt, er ég var síðast í London, hafa verið gerðar tilraunir um enn lengri tíma, en með sama árangri. Þó er það ólíklegt, að frjómagnið haldisl mikið lengur í þessum mikla kulda en í venjuiegu loftslagi hér á jörðu. Þá er frjómagnið fer forgörðum, er það sjálfsagt afleiðing af einhverskonar efnabreytingu; en nú vita menn, að efnabreytingar fara því hægar fram, því meiri sem kuldinn er. Almenn lífsstörf örvast t. d. eftir hlulfallinu 1 lil 2,5, ef hitinn eykst um 10° C. þegar nú lífsfrjóin hafa náð Neplúnus- hraulinni og líkamskuldinn er orðinn -4- 220°, mundu lífsstörfin fara fram með millíard sinnum minni hraða en í 10° hita. \ En eftir því ælti frjó- magn lifsfrjóanna í 220° kulda ekki að minka meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.