Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 55
IÐUNN] Ileimsmyndin nj'ja. 213 jarðveg. Og þótt það líði ein eða íleiri millíónir ára frá því, er einhver jarðstjarnan fer að verða liæf til þess að fóstra líf í skauti sinu og þangað til fyrsta frjóið berst þangað, fer að þróast þar og nema þar land, þá hefir það næsla lítið að segja í samanburði við þær mörgu milliónir eða jafnvel billíónir ára, sem lífið stendur þar í blórna sínum. — — Þau liin litlu lífsfrjó, sem þannig berast frá jarð- stjörnum þeim, þar sem forfeður þeirra bjuggu, geta nú annaðhvort flogið áfram um endalausan geiminn og lent á hinum fjarlægari jarðstjörnum í sólkerfi voru eða jarðstjörnum annara sólkerfa, eða þau geta hitt á stærri efnisagnir, sem eru að berast inn á móts við sól vora. í þeim hluta sverðbjarmans fzodiakalljóssinsj, er »endurskin« nefnist og oft sést í hilabellunum, en lijá oss venjulegast að eins á þeim hluta næturhiminsins, er snýr öndverl sól, sjáum vér, að því er stjörnufræðingurinn Ströme heldur fram, rykský, er samkvæmt þyngdarlögmálinu slefna til sólar. Ef vér nú hugsum oss, að lífsfrjó eill 0,00016 mm. að þvermáli hitti á eitt slíkt rykkorn, er sé þúsund sinnuin stærra en það, eða 0,0016 mm. að þvermáli og festist þar, þá berst lífsfrjóið með duft- korninu áleiðis til sólar, en fer á leiðinni fram hjá hinum innri plánetum og gelur fallið niður í gufu- hvolf þeirra. Þessi duftkorn þurfa hreint eklci langan hma til þess að berast frá einni plánetunni til ann- a'ar. Segjum að byrjunarhraði þeirra sé 0 við Neptúnsbrautina og að lífsfrjó þelta komi frá einu a,f tunglum Neptúns — því að hvorki Neptúnus, Uranus, Satúrnus né Júpíter eru að líkindum enn orðnir nógu kaldir hnettir til þess að geta fóstrað hf í skauli sínu — þá mundi slikt lífsfrjó ná Úran- Us* á 21, Merkúr á 29 árum. Með sama hætti (byrjunarhraðanum, 0) mundu slík duftkorn vera 12 ár á leiðinni milli llranusar og Satúrnusar, 4 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.