Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 55
IÐUNN]
Ileimsmyndin nj'ja.
213
jarðveg. Og þótt það líði ein eða íleiri millíónir ára
frá því, er einhver jarðstjarnan fer að verða liæf til
þess að fóstra líf í skauti sinu og þangað til fyrsta
frjóið berst þangað, fer að þróast þar og nema þar
land, þá hefir það næsla lítið að segja í samanburði
við þær mörgu milliónir eða jafnvel billíónir ára, sem
lífið stendur þar í blórna sínum. — —
Þau liin litlu lífsfrjó, sem þannig berast frá jarð-
stjörnum þeim, þar sem forfeður þeirra bjuggu, geta
nú annaðhvort flogið áfram um endalausan geiminn
og lent á hinum fjarlægari jarðstjörnum í sólkerfi
voru eða jarðstjörnum annara sólkerfa, eða þau geta
hitt á stærri efnisagnir, sem eru að berast inn á
móts við sól vora. í þeim hluta sverðbjarmans
fzodiakalljóssinsj, er »endurskin« nefnist og oft sést
í hilabellunum, en lijá oss venjulegast að eins á þeim
hluta næturhiminsins, er snýr öndverl sól, sjáum vér,
að því er stjörnufræðingurinn Ströme heldur fram,
rykský, er samkvæmt þyngdarlögmálinu slefna til
sólar. Ef vér nú hugsum oss, að lífsfrjó eill 0,00016
mm. að þvermáli hitti á eitt slíkt rykkorn, er sé
þúsund sinnuin stærra en það, eða 0,0016 mm. að
þvermáli og festist þar, þá berst lífsfrjóið með duft-
korninu áleiðis til sólar, en fer á leiðinni fram hjá
hinum innri plánetum og gelur fallið niður í gufu-
hvolf þeirra. Þessi duftkorn þurfa hreint eklci langan
hma til þess að berast frá einni plánetunni til ann-
a'ar. Segjum að byrjunarhraði þeirra sé 0 við
Neptúnsbrautina og að lífsfrjó þelta komi frá einu
a,f tunglum Neptúns — því að hvorki Neptúnus,
Uranus, Satúrnus né Júpíter eru að líkindum enn
orðnir nógu kaldir hnettir til þess að geta fóstrað
hf í skauli sínu — þá mundi slikt lífsfrjó ná Úran-
Us* á 21, Merkúr á 29 árum. Með sama hætti
(byrjunarhraðanum, 0) mundu slík duftkorn vera
12 ár á leiðinni milli llranusar og Satúrnusar, 4 ár