Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 39
IÐUNNI ]
Alexander Kerensky.
197
sjaum vér hann og að loknu prófi gerast málfærslu-
•nann þeirra manna, er fyrir hluttöku sína í stjórn-
•ualum lenlu í brösum og málaferlum við stjórnar-
vóld landsins. Avann hann sér fljótt rnikinn orðstír
Sem málsvari þessara »pólitísku sökudólga«, en bar
auðvitað lítið úr býtuin í aðra hönd, nema ef vera
skyldi reiði valdhatanna.
Við kosningar lil dúmunnar 1910 var liann kjör-
'nn fulltrúi verkamanna í borginni Saratoff. Stofnaði
^ann þá brátt ásamt öðrum sérstakan verkamanna-
•lolck í þinginu, sem er einna lausastur allra rúss-
neskra stjórnmálafiokka við allar sérkreddur í sljórn-
málum, og gerðist foringi þess flokks. Þótt hann
Vaeri sjálfur borinn og barnfæddur í stétt hinna
mentaðri borgara, — »i'n telligen Isia «-s lélti n n i rúss-
nesku, sem svo er nefnd —, kaus hann þó heldur að
gerast málsvari bænda og verkamanna fyrir samúð
bá, sem hann ól í brjósti sér lil þessa óuppfrædda,
^oruslulausa lýðs, er honum var að svo góðu kunn-
nr- En flokki sinum hélt hann sem mest ulan við
°'l flokkaskifti og ílokkadeilur í þinginu; og þótt
l^ann samkvæmt sannfæring sinni hallaðist á sveif
•Ueð jafnaðarmönnum, vildi hann ekki láta telja sig
1 liði hinna svonefndu »byltingagjörnu jafnaðar-
nianna« (maximalista), er vitanlega töldu sig sjálf-
^jörna málsvara allrar alþvðu. Þetta gramdisl þeirn
auðvitað, og því skírðu þeir flokk lians »smáborgara-
°kkinn« (petits bourgois). A lílcan hátt fór Iverensky
þá er byltinguna bar að höndum og hann var
oiðinn einn af fulltrúum »verkamanna- og hermanna-
laðsins«. Þá kaus liann og heldur, i slað þess að
gerast erindreki og umbjóðandi sérstaks stjórn-
^álaflokks, að gerast umbjóðandi allrar þjóðar-
lllnar og allrar alþýðu í landinu. Og gefur það oss
•'okkra bendingu um innræti mannsins og hugarfar.
riegar byltingin, sem var verk allra þjóðhollra