Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 35
ÍUUNN] Tvö kvæði. 193 til Hegraþings okkur að hraða og hrista þar skjöld vorn að Álfi frá Iírók1). Til lags við þig lífsþráin vaknar, og landelska gerir þú umferðamenn. Átt ágæti alls, er þú saknar, og all þess og hamingju í vitum þér enn. — Sé uppi svo eflandi kraftur, að ellibelg tímanna varpaði af mér, og þyrfti eg að yngjast upp aflur og ósk mína fengi — það kysi eg hjá þér! 12. ág. 1917. II. ÓSKASTEINNINN. I. Oft eru liret um hvítasunnu, og hátt er upp á Tindastól. En svo fær þú, ef til vill, hvað sem þú kýsl þér, ef kemslu þar upp, áður risin er sól. Þar spretta upp vordaggar-vötn undan björgum, þar vindur úr djúpinu gimsteinum mörgum, og demant og perla um daggirnar bláar i dögun sem kvikur af sólstirni gljá þar. Og grípi þá unglingur öruggri hendi, af alefli og snart, í þá logandi vendi ' — og ef að sú hamraför hræddi ei sveininn, — l}á hremmir hann kannske óskasteininn. II. Og hann stóð þar einn livítan morgun.— Með háska kleif ’ann Tindastól. fast krepti ’ann saman sinn lokaðan lófa, 1) Alfur frá Króki i Norcgi kom'með konungserindi. Skaglirðingar ... | 111 kimn á Hcgrnnessþingi með meinlausum lirckk, svo að hnnn u * 111 Eyjafjarðar svo biiinn. 'öann III. 13 L

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.