Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 60
298 A. H. B,: |IÐUNN Þetta er svonefnd fjarvísi /telegnosisj. En þessa ein- beiting orkunnar og mögnun ýmissa sálarhæfileika leiðir sennilega af því, að miðlarnir eru orðnir svo sljófir á öðrum sviðum og ekkert sem dreifir eða glepur hugann. Líkt og sá dáleiddi man miðillinn 'venjulegast ekki heldur, hvað hann hefir sagt eða gert eða fyrir hann heiir borið i leiðslunni, nema rétt á meðan hann er að vakna eða er ný-vaknaður. Á miðöldunum héldu menn, að þeir, sem kæmust í slíkt leiðsluástand, væru lialdnir af djöflum. En, eins og kunnugt er, halda andatrúarmenn vorra tíma því fram, að miðlarnir séu haldnir af öndum fram- Jiðinna. Hvorltveggja mun jafn-fjarri eða nærri sanni. það sannasta mun vera, að menn séu nú haldnir af trúnni á anda og þessvegna haldi þeir, að það séu andar, þessir persónugervingar, er koma fram í huga og látæði miðlanna í miðilsleiðslunni. Á Frakklandi hafa menn bæði fyr og síðar búið til miðla á hælum fyrir laugaveiklað fólk og móður- sjúkt. Slíkt fólk er jafnan bezta efni í miðla, af því að það er svo hrifnæmt (sensitiut). Og hvað sýnir sig nú þar? Jú, þegar miðlunum er blásið það í brjóst að leika lifandi menn, þá gera þeir það eftir beztu getu; sé þeim blásið það í brjóst, að þeir séu haldnir af djöflum, þá trúa þeir því og Ieilca djöíla af mestu lisl; og sé þeim blásið það í brjóst, að þeir séu haldnir af öndum framliðinna, þá er eins og and- arnir fari að tala af vörum þeirra eða að rita með hönd þeirra. En alt gera miðlarnir þetta ósjálfrátt *og ekkert muna þeir eftir þessu, þegar þeir eru vaknaðir. Sýnir þetta alt, hvers eðlis leiðslan er og af hvaða toga hún er spunnin. Að loknum þessum formála mun nú rétlast að iýsa einhverjum þeim miðli, sem flest andleg fyrir- brigði hafa komið fyrir hjá, er beztur hefir vcrið J.aiinn og bezt rannsakaður, en það er óefað Mrs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.