Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 22
260 Gísli Skúlason: [IÐTJNN árlega. Og þess yrði ekki langt að bíða, að útgjöld hreppanna, fyrir þessar tryggingar, myndu minka miklu meir en þessu svaraði. Með þessu móti yrðu útgjöld tvítugrar slúlku í þessu skyni 500 kr. eitt skifti fyrir öll, og vorkenni ég kvenfólkinu jafniítið þau útgjöld eins og körlum þúsund. Ég þykist hafa fært rök fyrir þvi, að þær trygg- ingar, sem fengjust með þessu móti, yrðu miklu meira virði fyrir einstaklinginn en gjaldið, sem hann greiddi fyrir þær. Sömuleiðis að hinu, að þegar lántakan stendur opin, þá geti hver maður horgað, meðan hann er laus og liðugur og ekki farinn að bera byrðar lífsins. Eg tel það víst — og ég tel það veru- legt atriði — að þetta gæti verið hentugt uppeldis- meðal (yrir hverja uppvaxandi kynslóð. þegar menn yrðu að halda saman sinum fyrstu 1000 kr., er mjög sennilegt, að íleiri myndu á eftir fara; menn myndu venjast á sparnað. Býst ég við, að nú séu þeir næsta fáir þrítugir, sem geta verið vissir um að þeir væru fá- tækari, þótt þeir hefðu borgað 1000 kr. tvítugir. En ættu þeir trygginguna þrítugir, væru þeir áreiðanlega ríkari. Fyrir tryggingarnar myndi mikið fé verða arðberandi, sem nú gengur með öllu í súginn, mikill vinnukraftur verða framleiðandi, sem nú kemurekki fram eða gengur í sjálft sig. Jafnvel þótt menn ættu það áreiðanlega víst, að þurfa hvorki að verða fyrir áföllum, né heldur að ná ellistyrksaldri — og hiinna- bréf upp á það er áreiðanlega ekki í neins manns höndum — þá mundu menn þó græða á tryggíngun- um engu að síður fyrir minkandi ómagaframfæri og sveitarþyngsli. Því að slík þyngsli eru nú mjög ískyggileg. Ég veit um einn hrepp, þar sem hæstu úlsvörin eru á 10. hundraðinu hjá bændum, og út- svör meðal-bænda 4—6 hundruð krónur. Hvað er að gera, ef svo verður víða; hvað gera kauptúnin, ef mikið dregur úr verzluninni? Hvað gerir Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.