Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 34
272 Mattli. Jochumsson: HÐUNN bermæltur á samkomum, t. d. er samkoman slóð á Oskjuhlíð og hann flutti »demokratiska« tölu and- spænis konungi, sáum við, að Bayaid Taylor likaði miður, gekk feti fram og mælti á þýzku nokkrum mildandi orðum og mællist vel. Peir B. Taylor og C. Field voru manna mestir vexti og hinir drengilegustu, kváðust og vera niðjar Leifs hins heppna og færa heilla- óskir fóstru hans og landi frá Vínlandi hinu góða — eins og Bayard segir í kvæði þvi, er prentað var í »Sæmundi fróða« og ég íslenzkaði. Dr. Hjaltalín land- læknir gaf sig mest við þeim, enda áttu þeir bezt saman. Peir komu á skipi sér, lillu, og höfðu hrept slæm veður, en lítt voru þeir félagar sjóhræddir, sagði Eiríkur, er með þeim var. Dr. Leitner frá Lahore á Indlandi, var einn þeirra einhleypinga, eða túrista, er heimsóttu oss þá, ein- ungis til að sýna sig og sjá aðra, að okkur virtist. Dr. Leitner þessi barst allmikið á og sagðist vera einhver helzti fræðimaður í fornum tungumálum Asíu-þjóða. Hitli hann brátt okkur Steingríin Thor- steinsson (því í þá daga héldum við saman eins og Síamskir tvíburar, og hentum gaman að öllu, er okkur þótti kýmilegt eða humbugskent). Við leylðum okkur að spyrja þennan lága, rauðdumbótta Asíu- inann um »kreditív« hans eða skilríki, og þótlumst vera til þess settir. Hann firtist við, og tók upp hjá sér lítið og snjáð bókfeilsblað, útkrolað með krjabulli, líkast fleygletri, og sagði: »þar er mitt kreditív; þetta letur hefi ég lesið og skýrt fyrstur maður í heimi«. Hann mælti á enska tungu, en bauð okkur að tala á hvaða máli, sem okkur þóknaðist. Að ætt var hann sagður »Seiníti«, en ekki þótti okkur hann hafa Gyðingasvip, og heldur var hann úíinn ásýndar og gustillur. Frá okkur gekk bann á fund Gríms Thom- sens. Hafði hann spurt Grím, hvernig á þeim skratta stæði, að hvorki konungurinn eða hirðrnenn hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.