Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 29
IÐUNNl Um persónulcgar tryggingar. 267 þar sem tryggingarnar ættu stórum að bæta láns- traust landssjóðs, ætli þetta ekki að vera miklum erfiðleikum bundið. Eini erfiðleikinn, sem ég get séð í þessu máli er sá, að ráðstafa og gera arðberandi jafn risavaxinn sjóð og hér myndi skapast þegar fram í sækti. En ég gel þó hinsvegar ekki gert neitt veru- legt úr þessum erfiðleika, þar sem ég ekki gel efast um, að ineð auknu fjármagni myndu skapast ný verkefni og ný kynslóð sem væri þessum verkefnum vaxin. Alt sem eg hér hefi sagt, á eingöngu við alinenn- ar skyldutryggingar, miðað við ákveðið aldursár. En að sjálfsögðu ættu þeir sem eldri væru að eiga kost á að sæta þessum tryggingum, ef þeir vildu, auðvitað með hækkuðu gjaldi. Myndu vafalaust ýmsir yngri menn telja sér það mikil réttindi, að fá að vera með. En þótt þessar tryggingar kæmust á og næðu ekki nema til yngri hlula þjóðarinnar til að byrja með, þá myndu þær samt létta rnikið undir bráða- birgðatryggingar fyrir eldri kynslóðina, einlcum að því er sjúkdóma snertir, því að þar myndu hinir eldri njóta af breyttu og bæltu fyrirkomulagi sjúkra- húsanna og þyrftu ekki að borga annað en beinan, áfallinn legukostnað. Þá mætti og eyða ellistyrktar- sjóðnum í styrki handa hinum eldri, og fleira mætti gera til léttis, sem liggur fyrir utan það mál, sem hér er um að ræða, og oílangt yrði upp að telja. Og þá held ég það sé á enda, sem ég vildi sagt liafa. Málinu til skýringar befi ég hér að framan víða orðið að ganga meira inn á aukaatriði, en ég hefði kosið, en það skaðar vonandi ekki, verði meira um málið ritað, eru það eklci þau, sem máli skifta. Til- gangur minn er sá að vekja atliygli rnanna á því, að þar sem persónulegar tryggingar eru, er stórmál, sem verður að sinna. Mér hefir þótt það leitl, hvað lítið þella mál helir verið á dagskrá, þar sem þó er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.