Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 41
tðunni Nokkrir gestir vorir á þjóðhátiðinni 1874. 279 að í Noregi eins og á Skotlandi væri heimskust alþýða, en »efri stéttirnarcc vitrastar og bezt siðaðar. í júnímáuuði 1916. Matth. Jocluims:;on. Síðustu fregnir af Vilhj. Stefánssyni. Hinn víðförli-landi vor, Vilhjálmur Stefánsson, er nú að uppskera árangurinn af margra ára fortöl- um sinum fyrir mönnum vestan hafs, þar sem hon- um nú er falið að stofna til hreindýraræklar í stórum stil á Baffinslandi, norður af Labrador og suð- vestur af Grænlandi1). Kanadastjórn heflr eftiilátið honum og félögum hans hundrað og þrettán þúsuncl fermílur lands til þessa fyrirtækis, og fyrirtækið þegar trygt fjárhagslega. Tilgangurinn með þessari hrein- dýrarækt er að gera kjötframleiðsluna i heiminum alt að því Ommfalt ódýrari en verið hefir. Félagið ætlar að byrja ineð svo sem 2000 hrein- dýra hjörð, er það hefir lagl drög fyrir í Noregi. Hrein- dýrin [þurfa svo sem enea hirðingu og ekki þarf heldur að sjá þeim fyrir fóðri. Sézt þetta bezt á því, að eítir endilangri strandlengjunni frá nyrðsta hluta Noregs og alla leið austurí Sfberiu lifa Lappar, Finnar, og Rússar á hreindýrahjörðum sínum og nema þær tugum þúsunda. Kjötið af hreindýrunum hafa þeir sér til matar, mjólkina drekka þeir og húðirnar hafa þeir til klæða og skæöa. Nýlega tóku enskir fjár- 1) liaflinslniul er lirr um liil II siniuim slærrn en Islmul eða (100,000□kin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.