Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 36
274 Matth. Joehutnsson: 'IÐUNN um endurreisn hinna ítölsku lista á 15. öld, og þar- með íylgdi margvolkaður miði frá ritara Napóleons III., er voltaði velþóknun hans liátignar fyrir bæk- linginn. Lítið þótti okkur til þessa ritverks koma, og sáum skjótt, að þar höfðum við náð í svo kostul^- an »snob«, sein framast mátli óska sér, en græsku- laus var hann og barnalegur. Hann var litill vexti, kýmilegur og kjammaleitur, hvatur í spori og hjól- fættur, var alstaðar á ferðinni, og þó lielst þar sein hans var ekki von, enda þektu hann allir, þótt fáir vissu hver hann var eða hét. Hann bar oítast eld- rauða tyrkneska húfu (fez) og hafði yíir sér eða vafið utan um sig röndóttan skozkan feld (plaid), sem tilsýndar líktist íslenzku brekáni; var sagl, að stúlkurnar héldu hann vera álfapilt eða dverg kom- inn út úr steini. Einkum þótti hann kyndugur uppi á Þingvöllum; þóttist hann þar vera í makki við stúlkur, en sagði að þær fældust sig flestar og héldu að hann ætti heima í Almannagjá. Við okkur Stein- grím batt hann töluvert vinfengi, enda dvaldi hann hér nokkrar vikur eftir hátíðina, og í samlleytt 3 ár skrifaði hann okkur báðum með hverri ferð, og það löng bréf, og fylgdu ótal sneplar til uppfyllingar, en efnið var oftast sundurlaust bull með smágullkorn- um á milli. Browning sýndi okkur alla sína dýr- gripi, sem hann var hróðugur af, en okkur þóttu skritnir, þar á meðal voru 2 rakhnífar, sein hann kvað vera dvergasmíði frá Damaskus. t*eir voru gló- bjartir og hárbitrir. Þessir hnifar urðu síðar sögu- efni. Veturinn 1877 var Browning austur á Ungverja- landi og dvaldi þar um tíma hjá einhveijum ríkis- manni. Bá var það. að við fengum bréf frá inanni í Klausenburg (Kolozvár) í Siebenburgen, er Browning hafði komið okkur í samband við. Hann hét dr. Melztl og var fagurfræðingur mikill, lagði stund á norræn mál, skildi íslenzku, og gaf út mánaöarrit á ýmsum mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.