Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 9
IÐUNNl Um persónulegar trj'ggingar. 247 því vísu, að hver heiðarlega hugsandi maður vilji leggja eins mildð að sér og hann telur sér frekast fært til þess að geta staðisl þau áföll, sem annars myndu gera hann efnalega ósjálfbjarga. það sem þá verður næst, er að gera sér grein fyrir, hver þau ósjálfráðu, persónulegu áföll eru, sem lama efnahag manna að miklu eða öllu leyti. Eg hefi drepið á þau áður og skal nefna þau aftur. Þau eru þessi: 1. EIIi. 2. Sjúkdómar. 3. Öryrkjaháttur. Má þar bæta við 4. Framfæri barna, sem eru í ómegð við dauða framfæranda. Áður en ég vík að hverjum einstökum af þessum áfallaliðum, verð ég að gera grein fyrir einu veru- legu atriði, sem sé því, að hér dugir ekki minna, en að trj'ggingin nái til allra þessara áfallaliða. Hér er um nýmæli að ræða, sem mér er ekki kunnugt um, að áður hafi komið fram. En nauðsyn á þessu liggur i augum uppi. Maður sem borgar tryggingargjald þarf að vita, að hann sé verulega bættari á eftir, með trygðari afkomu en áður var, hann þarf þess með að stjrra undan — ekki einu heldur öllurn per- sónulegum áföllum, því að sé áfallið að eins eitt, sem hann losar sig við, er hættan opin eftir sem áður og það stendur honum á minslu, hvað það áfall heitir, sem vinnur slig á honum. Menn myndu einnig áreiðanlega standa sig betur við að borga miklu hærra gjald og vera trygðir að fullu, heldur en lægra og vera ekki trygðir nema að litlu leyti, og myndu líka vera fúsari til þess. Auk þess finst mér það hrapallega ranglátt að koma á fót tryggingu fyrir elli og sjúkdómum, en sleppa örj'rkjamönnum, því að þótt öryrkjaáföllin vafalaust séu sjaldgæfust, finst mér þau þó vera hrapallegust af þeim sem ég þekki, og enganveginn vildi ég láta þau vera utan við tryggingarnar. Enn er þess að gæta, að með því að láta tryggingarnar ná skemra en hér er gerl ráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.