Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 43
IÐUNNI Siðustu fregnir af Vilhj. Slefánssyni. 281 Seinna hygst Vilhj. Stefánsson líka að byrja á moskus- uxa rækt í stórum stíl, og eru horfurnar fyrir henni taldar því nær jafn-góðar og fyrir hreindýrarækt- inni. í þessu sambandi er þess líka gelið, að stjórnar- deild landbúnaðarmála ætli að láta rannsaka skil- yrðin fyrir hreindýrarækt i Alaska og kynbótum þeirra. Síðan 1892, að stjórnin lét flytja inn 143 hreindýr, eru hreindýrin þar orðin á að gislta 150,000 fyrir utan þau 100,000, sem íbúarnir hafa lagt að velli sér til viðurværis, klæða og skæða. »En þótt árangurinn sé svo glæsilegur«, segir í skýrslu stjórn- arinnar, »þá eru góðar horfur á að geta bætt atvinnu- grein þessa stórum og sjá með því ekki einungis Alaska, heldur og öðrum hlutum Bandarikjanna fyrir góðu og ódýru kjöti«. Mikill hluti Suður-Alaska og stór landflæmi þar norður af eru ágætlega vel fallin til þessa. Eflir lauslegum úlreikningi mætti framíleyta inörgum milljónum hreindýra á þessu land- flæmi. En það sem stjórnarvöldin láta sér fyrst og fremst umhugað um er að koma upp nýjum og góðum stofni. Skyldi þetla nú ekki eiga neitt erindi til vor ís- lendinga hér? Eða ætli áfreðarnir á vetrum girði al- veg tyrir að hafa hér hreindýra og moskusuxa-rækt? Það mætti gera tilraun með þetta, og Vilhjálmur mundi vis lil að vilja hjálpa okkur til þessa. En sjálfur gerist hann nú landnámsmaður norður þar á Baffinslandi og megum við íslendingar óska honum til hamingju með þetta stórfelda fyrirtæki. Á. H. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.