Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 86
324
Ritsjá.
[IfiUNN
Tvö rit birtast hér frá löndum okkar vestra.
í »1 slandica« ritar próf. Ilalldór Hermannsson að pessu
sinni um próun íslenzkunnar fram á penna dag. Ekki er
sá, sem pelta ritar, nærri nógu kunnugur málsögu okkar
til pess að geta lagt dóm á petta rit, en skýrt og skilmerki-
legt er pað, og útlendingum mun pað góður leiðarvísir.
í Tímarit Pjóðræknisfélagsins ritar sami liöf. langa
og góða grein um Vín 1 andsferðirnar, en leggur par
lítið til frá sjálfum sér, nema samanburð á sögnunum og
gagnrýni á pví, sem aðrír liafa haldið fram um pað mál.
Alt er timaritið annars pjóðræknislegs efnis, bæði í bundnu
og óbundnu máli. Beztu greinarnar um pað efni eru:
Rjóðararfur og pjóðrækni eltir séra G. Guttormsson,
og Þjóðræknissamtök íslendinga í Vesturheimi
eftir séra Rögnvald Pétursson. Pá er hlýleg grein eftir Jón
Jónsson frá Sleðbrjót: ísland fullvalda riki, og grein
eftir Indr. Einarsson: íslendingar vakna. Kvæði og
riss eru par eftir ýmsa og lílil, lagleg saga eftir Hjálmar
Gislason. Félagið »íslendingur« ætti að hafa tímarit petta á
boðstólum og annast um útbreiðslu pess hér heima.
í Nordisk Tidskrift för Bok- og Biblioteksvásen,
1920, hafa peir ritað hvor sina greinina: dr. Páll Egggerf
Ólason og bókavörður Sigfás Blöndal. l)r. Páll ritar um
fyrstu prentsmiðjuna á íslandi (prentsmiðju Jóns Arasonar)
hingað komna 1534—35; en Sigfús rekur sögu Landshóka-
safnsins eftir minningarriti pess.
IÐUNN heíir nú lokið við VI. (XIV.) árg. sinn að fornu
og nýju. Með pví að hinn ágæti afgreiðslumaður hennar,
Sigurður Jónsson bóksali er dáinn, eru útsölumenn hennar
nú beðnir um að gera skjót og glögg skil til sonar hans,
Einars Sigurðssonar, Lindargötu 1, H, Rvk, (Box 110). <)g
með pví að »Iðunn« parf að ráðstafa afgreiðslu sinni fram-
vegis og semja bæði um pappír og i)rentun, eru menn beðnir
að undrast ekki, pótt einhver dráltur kunni að verða á út-
komu hennar næst. IÐUNN deyr ekki. Hún hefir altof
marga og tiygga kaupendur til pess. Llg.
Prentvilla, bls. 252, 1. 1. a. n.: meira, les: m i n n a.