Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 86
324 Ritsjá. [IfiUNN Tvö rit birtast hér frá löndum okkar vestra. í »1 slandica« ritar próf. Ilalldór Hermannsson að pessu sinni um próun íslenzkunnar fram á penna dag. Ekki er sá, sem pelta ritar, nærri nógu kunnugur málsögu okkar til pess að geta lagt dóm á petta rit, en skýrt og skilmerki- legt er pað, og útlendingum mun pað góður leiðarvísir. í Tímarit Pjóðræknisfélagsins ritar sami liöf. langa og góða grein um Vín 1 andsferðirnar, en leggur par lítið til frá sjálfum sér, nema samanburð á sögnunum og gagnrýni á pví, sem aðrír liafa haldið fram um pað mál. Alt er timaritið annars pjóðræknislegs efnis, bæði í bundnu og óbundnu máli. Beztu greinarnar um pað efni eru: Rjóðararfur og pjóðrækni eltir séra G. Guttormsson, og Þjóðræknissamtök íslendinga í Vesturheimi eftir séra Rögnvald Pétursson. Pá er hlýleg grein eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót: ísland fullvalda riki, og grein eftir Indr. Einarsson: íslendingar vakna. Kvæði og riss eru par eftir ýmsa og lílil, lagleg saga eftir Hjálmar Gislason. Félagið »íslendingur« ætti að hafa tímarit petta á boðstólum og annast um útbreiðslu pess hér heima. í Nordisk Tidskrift för Bok- og Biblioteksvásen, 1920, hafa peir ritað hvor sina greinina: dr. Páll Egggerf Ólason og bókavörður Sigfás Blöndal. l)r. Páll ritar um fyrstu prentsmiðjuna á íslandi (prentsmiðju Jóns Arasonar) hingað komna 1534—35; en Sigfús rekur sögu Landshóka- safnsins eftir minningarriti pess. IÐUNN heíir nú lokið við VI. (XIV.) árg. sinn að fornu og nýju. Með pví að hinn ágæti afgreiðslumaður hennar, Sigurður Jónsson bóksali er dáinn, eru útsölumenn hennar nú beðnir um að gera skjót og glögg skil til sonar hans, Einars Sigurðssonar, Lindargötu 1, H, Rvk, (Box 110). <)g með pví að »Iðunn« parf að ráðstafa afgreiðslu sinni fram- vegis og semja bæði um pappír og i)rentun, eru menn beðnir að undrast ekki, pótt einhver dráltur kunni að verða á út- komu hennar næst. IÐUNN deyr ekki. Hún hefir altof marga og tiygga kaupendur til pess. Llg. Prentvilla, bls. 252, 1. 1. a. n.: meira, les: m i n n a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.