Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 56
[IÐUNN' Trú og sannanir. í síðasla hefti »Iðunnar« lj'sti ég nokkrutn af hin- um »líkamlegu fyrirbrigðum« og drap jafnframt á, að rannsóknarmenn erlendis væru farnir að hafa meiri og minni óbeil á þeim, sakir svika þeirra, er hinir svonefndu atvinnumiðlar hefðu svo títt í frammi. Jafnframt gat ég þó þess, að ýms kynleg líkamleg fyrirbrigði gætu gerst án nokkurra pretta af miðilsins hálfu; en fyrirbrigði þessi væru enn svo lítt-skilin at því, að mönnum hefði ekki tekist að finna orsakir þeirra. Átti ég þar við »lyftingar« og »hreyfingar« þungra hluta í námunda við suml fólk, sem alls ekki verður grunað um græsku. Hefir slíkt borið oft við hér sem annarsstaðar og einum tvívegis, það ég veil til, á síðari árum að mörgum ásjáandi kring um alsaklausar sveitastúlkur, sem enga hugmynd virtust hafa um andatrú eða þvl., þótt aðrir, sem þóttust betur »uppfræddir«, skýrðu þetta á andatrúarvísu. En sannast að segja skilja menn þetta ekki. Læknar og lífeðlisfræðingar, sem æltu að kunna einna bezt skil á þessum fyrirbrigðum, segja, að þau gerist helzt kringum móðursjúkt fólk. Sálarlif þess sé meira og minna sundrað; sálaröfl þess einbeiti sér ekki lengur að neinu ákveðnu marki, heldur geri þau eins og að dreifast sitt á hvað og valdi þá rneðal annars lyft- ingum þeim og hræringum þungra hluta, er komi fyrir í kring um það. Ég sel ekki þessa tilgátu dýr- ara en ég keypti. En lleiri en einn þeirra manna, sem hafa rannsakað þetta nákvæmast, halda því fram, að til sé einskonar sálarorka /psychic force), er jafnaðarlegast búi með manninum, en geti þó farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.