Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 8
246 Gísli Skúlason: I ItíUNN vegar að lifa eins og aðrir, þarf meira að segja að borga mikið fé lil þess að fá heilsuból, eða jafnvel til þess eins að verða ekki öðrum að tjóni sem sótl- beri? Nei, sé ekki meira gert en að segja þetta, þá er inaður engu bættari, orðin eru úl í bláinn sögð, án þess þeim verði að nokkru framfylgt, ef nokkuð verulegt rejmir á. En svo á það ekki að vera og ég þori líka að fullyrða, að svo þarf eklci að vera. Það að gera hverjum manni rétt og skylt að sjá fyrir sér sjálfur, er mögulegt með því móti að stofna skyldutrygg- ingar fyrir alla menn, tryggingar gegn öllum þeim ósjálfráðu persónulegu áföllum, sein geta gerl mann- inn að annara handbendi, eða lamað hann svo fjár- liagslega, að afkomu lians sé stofnað í hættu. Það liggur í augum uppi, að með þessu eina móti getur einstaklingurinn ábyrgsl að verða ekki öðrum til byrði, og með þessu eina móti getur þjóðfélagið á- byrgst hverjum einslaklingi rétt og getu til sjálfsfram- færis. Því að eins og örvasa gamalmenni er sjálfs- framfæringur, ef það á nóg fyrir sig að leggja, þannig verður líka liver maður sjálfsframfæringur, sein þiggur úr tryggingarsjóði, því að þá færir hann sér í nyt þau réttindi, sem hann sjálfur hefir keypt sér, án þess með því að verða nokkur guslukainaður, hvorki beinlínis né óbeinlínis. Mér íinst það óþarfi að fjölyrða um náuðsyn þessara trygginga. Sá sem telur sér þær óþarfar, verður að gera eitt af tvennu: að lýsa yfir því, að liann hafi nóg efni lil að standast, liver áföll sem mæta, eða þá að lýsa yfir hinu, að honum sé þá sama, þó hann gefist upp á aðra, ef í nauðirnar rekur. Hið fyrra hugsa ég að fáir séu viðlátnir að gera og hið síðara vil ég engum ælla að óreyndu. Með lillili til þeirrar áfallahættu, sem alstaðar kemur í ljós og enginn getur vitað sig vissan fyrir, verð ég því að ganga að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.