Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 79
JÐUNNl Ritsjá. 317 256). Snorri var þó goðorðsmaður og af goðum kominn. Goðnrnir voru í rauninni násamtengdir hinni fornu trú. Myndi ekki í niðjum þeirra, hinum kristnu goðorðsmönn- um, hafa varðveizt endurminning með nokkurri hlýju um hin fornu »bönd«? Að þessu víkur höf. nokkuð (hls. 127). Blóðið mun vart hafa þynnzt svo, að horfin hafi verið á tveim öldtim eða tæplega það. Það mætti virðast svo sem Snorri væri ekki til hlitar hlutlaus í goðafræði sinni gagn- vart hinni fornu trú. Það er ckki laust við, að svo virðist sem frá honum andi ylur í þá átt. Það er ótrúleat, að Snorri myndi hafa lent i llokki með Gizuri hvita og Hjalta Skeggjasyni, ef þá hefði verið uppi. t)g það er vafasamt, að hann hefði lent í hlutleysisfiokki þeirrar tíðar, flokki þeirra tnanna, sem trúðu á mátt sinn og megin. En hlut- leysi Snorra í frásögnutn sinum af Noregskonungum er ekki erfitt að skýra. F’eir stóðu honum 'jarri að öfiu leyti, Hann hafði einkis að gæta gagnvart þeim. Sannleikurinn og listin voru honum þar eitt lögmal. Höf. lýkur bók sinni með því að rekja þráðinn i sögu íslendinga frá því, að Norðmenn stukku úr landi sínu til íslands, til þess er landið gekk undir konung. Höf. sýnir hér í siðasta þættinum nieð miktlli snild, hversu sjálfur harðstjórinn, konungur hinnar stærri, en ntiður mentu þjoðar, leitar sér svölunar á deyjanda degi í andlegum tjársjóðum hinnar hamentuðu smaþjóðar, sem hann Itafði sjáltur undirokað. Höf. minnist þá heppilega orða Skalla- Giíms: Nú er hersis hefnd við hilmi efnd og heldu- Hkingunni afram: »tslenzka þjóðin .... hefndi af attði liknsetndar sinnar — eins og andinn ávalt hefnirw. Hefnd hinnar tslenzku þjóðar var sigur andans, sigur með þeint hætti, sem Horazius skáld lýsir: Græcia capta ferum viclorem cepit. Petta felst í hinum siðustu orðum höf., þótt hann láti það óritað. Þessi bók um Snorra er hugsuð af mikilli snild og rituð miög a þá leið, að menn hljóla að vakna til íhugunar við lesturinn. Ekki skulu menn þó halda, að bókin sé þung- skilin; því fer fjarri. Höf. fer svo vel og skemtilega með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.