Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 40
278 Matth. .Jochumsson: IIÖUNN nauðsynlegan. Mótmælti ég því harðlega, og kvað það vera ættgengan villudóm. Má vel vera, svaraði hann, enda voru frændur mínir hermenn fram i kyn, og það segi ég þér, að allir búaliðar i flötu og auð- veldu landi eins og Danmörk er, verða óðara að peisum og dauðýflum, séu þeir lengi óbarðir; en seigir eru þeir í orrustum, hafi þeir vaska fyrirliða. Margt kynni ég íleira að segja frá þeim vini mín- um, en læt þetta nægja að sinni. Þá verð ég að nefna hina norsku gesti vora, er erindisbréf höfðu. Þeir voru 5: Gustav Storm, hinn alkunni prófessor i sögu; hann var frálegur maður og þá vart miðaldra. Annar var Marius Nygaard, skólamaður mikill, síðar rektor og rilhöfundur; hinir voru þeir Þorkell Iíildal og Nordal Rolfsen, þá Stúdentar frá háskólanum í Kristjaniu, báðir hvallegir piltar og skemtilegir. Hinn 5. var Kristófer Janson, hið nafnkunna skáld. Hann var fulitrúi hins norska »Samlags« er þá var í smiðum, fylgismaður mál- strefsins og Grundtvígs sinni; þótti mér hann nokkuð kreddubundinn og spáði honum því, að bráðum myndi honum birta fyrir augum. Stóð það og heima, því einu eða tveimur árum siðar bjóst hann af landi burt til Ameríku og sagði í bréfi til min: »Din spaa- dom slog lige til: jeg er kommen helt ud af den norske skodden (o: þoku) hvor alle katte forblive graa«. Og frá Ameríku skrifaði hann: »Nu er jeg Unitar og nu regner der Salmer af mig«. Síðar varð hann eindreginn Spíritisti og margt hefir á hans daga drifið, bæði veslan hafs og austan, en þrátt fyrir alla hleypidóma og mótspyrnu hcillar þjóðar, virða allir, sem vit hafa, rit hans og Ijóð og telja hann með ágætismönnum Noregs, á líkan hátt og Tambs Lycke og aðra einarða framfara-skörunga. Janson minti mig og einhverntíma á dóm Buckle’s er byrjaði að rita menningarsögu Evrópu, en dó snemma frá verkinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.