Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Blaðsíða 15
IÐUNNI Um persónulegar trj'ggingar. 253 sem eru öryrkjar frá fæðingu, svo sem fábjánar, vanskapaðir eða farlama menn, sem ættu að fá fram- færi sitt frá 16 ára aldri, þegar þeir hætta að vera skylduómagar foreldra sinna og fara að þiggja fram- færslueyri persónulega. Myndu þessi síðasttöldu þyngsli ekki verða veruleg, þar sem hér væri um fáa að gera, og aldrei aðra en einhleypinga. Loks virðist það ómissandi, að hverl barn, sem er í ómegð við lál framfæranda, fái forlagseyri. Strangt lekið getur ekkert barn þegið af sveit; það eru, þegar svo stendur á, framfærendur þess, sem þiggja, jafnvel þótt þeir séu dauðir. Eigi því að framfylgja kröfunni til hvers manns, að verða ekki öðrum til byrði, má ekki þennan lið vanta í trygg- ingarnar, og vitanlega yrði að gera ráð fyrir sama framlagi, sem að lögum er ákveðið sem barnsmeð- gjöf. En að sjálfsögðu yrði að heimta árlega auka- tryggingu í þessu skyni af sjómönnum og þeim, sem öðrum fretnur væru álitnir að stunda lífshættu- lega atvinnu, og naumast get ég ímyndað mér að þessi liður gildi þau börn, er fæðist fimtugum fram- færanda eöa eldri, nema allhátt aukagjald kæmi til. Tryggingarnar yrðu að halda sér við hið almenna og yrði að undanskilja sérstaka áfallahættu. Hér eru þá þau ósjálfráðu, persónulegu áföll talin, sem geta gert menn ósjálfbjarga og gera það iðulega. Virðist það liggja í augum uppi, að menn þurfi að vera trygðir fyrir þeim öllum. það er líka meiningar- laust að rökstyðja skyldutryggingar með þeirri skyldu einstaklingsins að verða ekki öðrum til byrði, ef svo tryggingin er ekki látin ná nema til nokkurs hluta af þeim persónulegum áföllum, sem geta gert manninn ósjálfbjarga. Mér finst það, að fá trygginaar fyrir þessum áföll- um sem ég hér hefi talið, vera svo stórkostleg rétt- indi, að ég get ekki efast um að nokkur heiðarlegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.