Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 8
246 Gísli Skúlason: I ItíUNN vegar að lifa eins og aðrir, þarf meira að segja að borga mikið fé lil þess að fá heilsuból, eða jafnvel til þess eins að verða ekki öðrum að tjóni sem sótl- beri? Nei, sé ekki meira gert en að segja þetta, þá er inaður engu bættari, orðin eru úl í bláinn sögð, án þess þeim verði að nokkru framfylgt, ef nokkuð verulegt rejmir á. En svo á það ekki að vera og ég þori líka að fullyrða, að svo þarf eklci að vera. Það að gera hverjum manni rétt og skylt að sjá fyrir sér sjálfur, er mögulegt með því móti að stofna skyldutrygg- ingar fyrir alla menn, tryggingar gegn öllum þeim ósjálfráðu persónulegu áföllum, sein geta gerl mann- inn að annara handbendi, eða lamað hann svo fjár- liagslega, að afkomu lians sé stofnað í hættu. Það liggur í augum uppi, að með þessu eina móti getur einstaklingurinn ábyrgsl að verða ekki öðrum til byrði, og með þessu eina móti getur þjóðfélagið á- byrgst hverjum einslaklingi rétt og getu til sjálfsfram- færis. Því að eins og örvasa gamalmenni er sjálfs- framfæringur, ef það á nóg fyrir sig að leggja, þannig verður líka liver maður sjálfsframfæringur, sein þiggur úr tryggingarsjóði, því að þá færir hann sér í nyt þau réttindi, sem hann sjálfur hefir keypt sér, án þess með því að verða nokkur guslukainaður, hvorki beinlínis né óbeinlínis. Mér íinst það óþarfi að fjölyrða um náuðsyn þessara trygginga. Sá sem telur sér þær óþarfar, verður að gera eitt af tvennu: að lýsa yfir því, að liann hafi nóg efni lil að standast, liver áföll sem mæta, eða þá að lýsa yfir hinu, að honum sé þá sama, þó hann gefist upp á aðra, ef í nauðirnar rekur. Hið fyrra hugsa ég að fáir séu viðlátnir að gera og hið síðara vil ég engum ælla að óreyndu. Með lillili til þeirrar áfallahættu, sem alstaðar kemur í ljós og enginn getur vitað sig vissan fyrir, verð ég því að ganga að

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.