Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 41
tðunni Nokkrir gestir vorir á þjóðhátiðinni 1874. 279 að í Noregi eins og á Skotlandi væri heimskust alþýða, en »efri stéttirnarcc vitrastar og bezt siðaðar. í júnímáuuði 1916. Matth. Jocluims:;on. Síðustu fregnir af Vilhj. Stefánssyni. Hinn víðförli-landi vor, Vilhjálmur Stefánsson, er nú að uppskera árangurinn af margra ára fortöl- um sinum fyrir mönnum vestan hafs, þar sem hon- um nú er falið að stofna til hreindýraræklar í stórum stil á Baffinslandi, norður af Labrador og suð- vestur af Grænlandi1). Kanadastjórn heflr eftiilátið honum og félögum hans hundrað og þrettán þúsuncl fermílur lands til þessa fyrirtækis, og fyrirtækið þegar trygt fjárhagslega. Tilgangurinn með þessari hrein- dýrarækt er að gera kjötframleiðsluna i heiminum alt að því Ommfalt ódýrari en verið hefir. Félagið ætlar að byrja ineð svo sem 2000 hrein- dýra hjörð, er það hefir lagl drög fyrir í Noregi. Hrein- dýrin [þurfa svo sem enea hirðingu og ekki þarf heldur að sjá þeim fyrir fóðri. Sézt þetta bezt á því, að eítir endilangri strandlengjunni frá nyrðsta hluta Noregs og alla leið austurí Sfberiu lifa Lappar, Finnar, og Rússar á hreindýrahjörðum sínum og nema þær tugum þúsunda. Kjötið af hreindýrunum hafa þeir sér til matar, mjólkina drekka þeir og húðirnar hafa þeir til klæða og skæöa. Nýlega tóku enskir fjár- 1) liaflinslniul er lirr um liil II siniuim slærrn en Islmul eða (100,000□kin.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.