Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 29
IÐUNNl Um persónulcgar tryggingar. 267 þar sem tryggingarnar ættu stórum að bæta láns- traust landssjóðs, ætli þetta ekki að vera miklum erfiðleikum bundið. Eini erfiðleikinn, sem ég get séð í þessu máli er sá, að ráðstafa og gera arðberandi jafn risavaxinn sjóð og hér myndi skapast þegar fram í sækti. En ég gel þó hinsvegar ekki gert neitt veru- legt úr þessum erfiðleika, þar sem ég ekki gel efast um, að ineð auknu fjármagni myndu skapast ný verkefni og ný kynslóð sem væri þessum verkefnum vaxin. Alt sem eg hér hefi sagt, á eingöngu við alinenn- ar skyldutryggingar, miðað við ákveðið aldursár. En að sjálfsögðu ættu þeir sem eldri væru að eiga kost á að sæta þessum tryggingum, ef þeir vildu, auðvitað með hækkuðu gjaldi. Myndu vafalaust ýmsir yngri menn telja sér það mikil réttindi, að fá að vera með. En þótt þessar tryggingar kæmust á og næðu ekki nema til yngri hlula þjóðarinnar til að byrja með, þá myndu þær samt létta rnikið undir bráða- birgðatryggingar fyrir eldri kynslóðina, einlcum að því er sjúkdóma snertir, því að þar myndu hinir eldri njóta af breyttu og bæltu fyrirkomulagi sjúkra- húsanna og þyrftu ekki að borga annað en beinan, áfallinn legukostnað. Þá mætti og eyða ellistyrktar- sjóðnum í styrki handa hinum eldri, og fleira mætti gera til léttis, sem liggur fyrir utan það mál, sem hér er um að ræða, og oílangt yrði upp að telja. Og þá held ég það sé á enda, sem ég vildi sagt liafa. Málinu til skýringar befi ég hér að framan víða orðið að ganga meira inn á aukaatriði, en ég hefði kosið, en það skaðar vonandi ekki, verði meira um málið ritað, eru það eklci þau, sem máli skifta. Til- gangur minn er sá að vekja atliygli rnanna á því, að þar sem persónulegar tryggingar eru, er stórmál, sem verður að sinna. Mér hefir þótt það leitl, hvað lítið þella mál helir verið á dagskrá, þar sem þó er

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.