Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 3
IDUNN „ísland fullvalda ríki“. í ritlingi mínum Eftirmála, sem kom út í byrjun síð- astliðins vetrar, ráðgerði ég (á bls. 87—88) að gera við taakifæri nokkru fyllri grein fyrir áliti mínu á niðurstöðu þeirri um sambandsmál Islendinga og Dana, sem felst í sambandslögunum frá 30. nóv. 1918, en gerð hafði verið 1 riti mínu Nýja Sáttmála. Það sem þar stendur skrifað um málið (á bls. 133—149) hefir orðið fyrir misskiln- ingi, bæði viljandi misskilningi, sem vitanlega er ólækn- andi, og misskilningi af hálfu manna, sem ekki verða vændir slíks, en búast hefði mátt við að hefðu ljósari skilning á umtalsefninu en nú er komið á daginn. Það er vegna þeirra manna og annara, sem ætla má að taki röksemdum eða kæri sig um þær, að ég fer enn á stað nieð nokkrar athugasemdir um þetta mál. En af því að niér er afskammtað rúm, verð ég aftur að fara nokkuð íljótar yfir sögu en þurft hefði að vera. Að ég fór nokkurntíma að hreyfa sambandsmálinu, kom ekki til af því að mér væri ekki ljóst að það, sem ég ætlaði um það að segja, væri miður vel fallið til að afla riti mínu vinsælda, því að ég gekk ekki að því Sruflandi, að ef á annað borð yrði minnzt á ritið nokk- Ursstaðar opinberlega, þá myndi skoðun mín á sam- bandsmálinu verða notuð til að spilla fyrir því og til þess að leiða athygli manna frá sakargiftum þeim, sem ég beindi að stjórnum, þingi og einstökum mönnum. En fyrir því gerði ég málið að sérstöku umtalsefni, að sá, sem tekur sér fyrir hendur að segja stjórnmálasögu landsins síðan það fór að eiga með sig sjálft eða sér- Iðunn XI. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.