Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 5
IÐUNN ísland fullvalda ríki“. 95 um, var það hvortfveggja, að erlendu valdi varð ekki kennt um missi þess og að það var af engum afturkræft, af því að það var horfið og gat ekki fengizt aftur, en að hins vegar varð ekki komizt af án einhvers, sem bættí það upp að einhverju leyti. Og þessa uppbót fann hann í sambandinu við Dani. Hann hugði því alls ekki á sambandsslit við þá, en hélt því jafnan fram, að mál- efnasamband hlyti að verða framvegis milli þjóðanna, og á rétt til að segja sambandinu upp minntist hann aldrei. Nú var hvorttveggja, að fyrstu áratugina eftir að ]ón Sigurðsson hóf starf sitt, bryddi ekki á neinni til- hneigingu hjá landsmönnum til þess að fara lengra í réttarkröfunum en hann taldi vera hóflegt og skynsam- legt; miklu fremur átti hann að stríða við deyfð þeirra og áhugaleysi á að halda fram þeim kröfum, sem hann vildi frekast gera. A hinn bóginn gat það lengi vel naumast heitið að Danir virtu íslendinga svars upp á málaleitanir þeirra, og kæmi svar, þá var það afsvar. Meðan svo stóð til beggja handa, var ekkert sem gat knúð eða hvatt ]ón Sigurðsson til þess að vera að inn- prenta landsmönnum nauðsynina á að halda í sambandið við Dani. Til þess varð eitthvað sérstakt að koma fyrir, eins og þegar Þingvallafundur 1873 tók upp á því allt í einu að vilja ekki líta við öðru en konungssambandi. ]ón Sigurðsson hélt því fram gagnvart fundinum, að hér væri of langt farið og sagði meðal annars, að vér Sætum mjög vel verið frjálst þjóðfélag, þótt vér hefðum sum mál sameiginleg við Dani, og að öllum, er vit hefðu á stjórnarmálum, myndi þykja það stórlega ísjárvert að segja algert skilið við þá, einkum er litið væri til ágrein- ,r>ga við önnur ríki. ]ón Sigurðsson hefur hvergi, svo ég viti til, útlistað nánar í riti hvað það væri í sambandinu við Dani, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.