Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 9
IDUNN ísland fullvalda ríki 99 fyrirhafnarlaust. íslenzkt herveldi fékk þá ekki og hefir aldrei fengið að sýna sig til þess að verja sjálfstæði landsins gegn öðrum ríkjum (annað mál er það, að meðan íslendingar áttu vopn og verjur, kom það fyrir að þeir hrundu af sér erlendum óaldarflokkum). Mögu- íeikinn á að bjóða öðrum veldum byrgin með herafla er fyrir löngu horfinn og kemur ekki aftur. Og það er rétt að gera sér það ljóst, að um þetta verður engum kennt, hvorki landsmönnum sjálfum né þjóðhöfðingjum þeim eða þjóðum, sem þeir hafa lotið eða verið í sam- bandi við. Enda þótt landinu hefði verið stjórnað svo sem bezt mátti verða gegnum aldirnar og þó að land og þjóð hefðu tekið öllum þeim framförum, sem hvort- tveggja var móttækilegt fyrir, þá hefði sá tími komið og komið fljótt, að Islendingar hefðu orðið að leggja árar í bát i herbúnaðarframsókninni. Útsjónin til þess að fá viðhaldið nýtilegri sjálfsvörn hvarf til fulls þegar stór- skotatækin komu til sögunnar. Þjóðin er of fámenn og fátæk og landið of víðáttumikið og torvarið til þess að nokkrum komi til hugar að hér verði komið á fót her- vörnum með því sniði sem nú orðið tíðkast, svo að nokkurt lið verði að. En þó að þannig sé löngu horfin önnur meginstoðin undir sjálfstæði landsins, þá tala menn nú almennt svo sem ekkert hefði í skorizt og sem standi þjóðin fyrir því jafn rétt eftir sem áður og jafnt við því búin, sem hefði hún einskis í misst, að ganga inn í stöðu sem hún stóð í fyrir sjö öldum. Menn athuga ekki, að hve miklum Danadýrköndum þeir gera sig með þessu, þótt ■ekki sé það tilgangurinn. Til jafns við eigin rammleik hins forna íslenzka lýðveldis leggja þeir eitt orð af munni Dana. Danir láta það eftir nokkrum íslendingum að segja: Sjá, nú skal ísland heita fullvalda ríki. Þeiv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.