Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Blaðsíða 21
IÐUNN ísland fullvalda ríki“. 111 öðru eins atferli fulltrúa hennar og embættismanna, sem því er ég lýsti í Nýja Sáttmála og hann segir að al- menninqur hafi, áður en ég tók til máls, hneykslazt á og fyrirdæmt. Og þó viðurkennir hann sjálfur að full- veldinu kunni að stafa hætta af breytni landsmanna. Hann segir: svo er« (að þessi prúðmannlega bar- átta, sem hann er að tala um, sé roði af nýjum degi), »/>á er það víst að allar hrakspár um fullveldi vort springa*. Með öðrum orðum: Ef prúðmenskuroðinn skyldi reynast að vera ekki annað en austantóra, þá er ekki að vita nema hrakspárnar kunni að rætast. Svo veikt er þá á hinn bóginn þetta fullveldi, að hnútukast og ónot í umræðum mála og miður drengileg bardaga- aðferð kann að verða því hættuleg. En það er ekki heldur alt fengið með prúðmennskunni. Aldrei eru þjóð- fulltrúarnir jafn ógeðslegir og skaðvænir sem þá, er samábyrgðarlognið leggst yfir gerðir þeirra. Skyldi það ekki vera prúðmannleg og drengileg barátta, og það á íslenzkri hvalfjöru, hvernig tveir þingflokkar, sem aldrei þykjast mega sitja á sátts höfði, fóru að skifta með sér síðasta rekanum, bankaráði landsbankans? Ekkert ónota- orð heyrðist og öllu skift hnífjafnt. En sé málið skoðað frá öðru sjónarmiði en sjónarmiði prúðmennskunnar, þá skil ég ekki hvernig O. L. á að geta verið mér ósam- dóma um að eitt af því sem getur farið með fullveldið þegar minnst varir, er peningagræðgin í þingmönnum. Ég verð að segja það, að mér þykir ekkert að því að fá tækifæri til að kryfja til mergjar samanburð þann á tveimur íslenzkum kynslóðum, sem O. L. gerir, og það því fremur sem ráða er af orðum hans, að sá dómur sé tekinn upp í trúarjátning samtíðarinnar. Það mættti nú merkilegt heita, ef milli svo náinna kynslóða skyldi í sannleika vera staðfest það djúp sem hann vill vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.