Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 24
114 Island fullvalda ríki“. IÐUNN hefðu riðið á vaðið. Illa hefðu þeir nú verið farnir, ef þeir hefðu ekki haft trúna á konungdóminn að styðjast við. Það er því undarleg sjónarskekkja hjá sumum nú- tíðarmönnum, þegar þeir eru að hnýta í þeirrar tíðar menn fyrir það að þeir litu upp til konungsins og vildu vera honum hollir. KonunghoIIusta var ein af borgara- legum höfuðdyggðum þeirra tíma (og hafði reyndar verið frá ómunatíð). Bjarni Thorarensen segir um Islendinga, að þeir hafi aldrei verið kóngsþrælar, enn síður skríl- þrælar, en að þeir hafi þótt ágætir konungamenn, af því að þeir hafi staðið við orð og eiða. Það er eftir- tektarvert um ]ón Sigurðsson, svo seint sem hann var uppi á einveldistímanum og svo frjálsborinn maður sem hann var, í hve þegnlegum og hlýlegum tón hann talar um konunginn, en með því vildi hann ekki einungis láta ásannast, að íslendingar ættu ekki í erjum við konung- dóminn, en að eins við þá Dani, sem vildu vera þar menn í milli, heldur lýsti sér einnig í því sá fornmanns- andi sem hann mat svo mikils og átti sjálfur svo mikið af. En nú vildi það til að einveldi það, sem íslendingar áttu við að búa, sá um það að þeim skyldi ekki verða of oft að trú sinni, og var því óþarfi fyrir þá að láta hana verða að oftrú; og enn síður var nokkur ástæða til fyrir þá að fá oftrú á Dönum. En af því að síð- asta athvarf landsmanna í veraldlegum efnum, einvalds- konungurinn, var danskur og þjónar hans og hjálpar- menn danskir embættismenn, urðu óskir þær sem menn vildu koma á framfæri við hinn danska konung, að fara þangað í land og verða handleiknar af dönskum mönn- um; og í annað hús var þá ekki heldur að venda með trúna og traustið. Þó kom það ósjaldan fyrir að Islend- ingar sendu sína eigin menn með erindi á konungsfund, og bendir það ekki á oftrú á dönskum milligöngumönn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.