Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 27
IÐUNN Island fullvalda ríki“. 117 allir vegir færir. Jafnvel menn sem að eðlisfari voru framtaksdaufir og höfðu landlæga ótrú á öllum breyt- ingum, viðurkenndu þennan mann sem sjálfkjörinn for- ingja landsmanna í velferðarmálum þeirra. Ég fullyrði að allt þetta hafi verið betri undirbúningur fyrir ungling til þess að geta síðar skapað sér einhverja fótfestu og öðlazt skilning bæði á því sem þá var fram að fara og því sem síðan hefur gerzt, heldur en ókjör þau af pólitísku ólyfjani af ýmsri tegund, sem unglingar alast nú upp við og enginn virðist ætla að hjálpa þeim til að fá óbeit á. Það gegnir furðu að nokkur nútíðarmaður, sem er kunnugt um Þingvallafundinn 1873, skuli leggja upp að bera þeirrar tíðar mönnum á brýn ótrú á landi og þjóð. 26. júní 1873 komu saman á Þingvöllum 35 kjörnir fulltrúar af öllu landinu til þess að ræða nokkur lands- mál, einkum stjórnarmálið, enda tók það svo að segja allan tímann fyrir fundinum. I fundarbyrjun var sett 9 manna nefnd í málið, og eftir sólarhring skilaði hún áliti sínu. Hún hafði samið frumvarp til stjórnarskrár í 10 greinum, og hljóðaði 1. gr. svo: »ísland er frjálst þjóð- félag út af fyrir sig, og stendur í því einu sambandi við Dani, að það lýtur hinum sama konungi og þeir*. Eftir umræður, sem stóðu yfir það sem eftir var dags- ins og næsta dag allan, var 1. gr. frumvarpsins sam- þykkt með 24 atkvæðum gegn 7 og nokkur önnur nið- urlagsatriði í einu hljóði. Atkvæðisrétt á fundinum höfðu ekki aðrir en kjörnir fulltrúar, en öðrum var Ieyft að taka þátt í umræðum. Meðal þeirra, sem þar voru komnir og notuðu sér leyfið, var ]ón Sigurðsson alþingisforseti. Hann lagðist mjög á móti tillögum nefndarinnar, og í sama streng tóku af hinum kjörnu fulltrúum ]ón Guð- mundsson málaflutningsmaður, fulltrúarnir úr Gullbringu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.