Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 31
IÐUNN ísland fullvalda ríki". 121 einnig vegna Reykvíkinga sjálfra og annara landsmanna, og ætti að vera óþarfi að útlista það frekar. Undirtektirnar voru steinhljóð. Ég hef ekki orðið þess var að einn ein- asti maður hafi hætt sér út í að leggja svo réttmætri og sjálfsagðri áskorun eitt liðsyrði. En það er varla tiltöku- mál þó að bæjarbúar sinni ekki áskorun frá mér, þegar þeir daufheyrast við neyðarópi síns eigin bæjarfógeta. Því að neyðaróp er það sem hann lætur til sín heyra í Morgunblaðinu 10. apríl þ. á. í viðtali við ritstjórn blaðs- ins lýsir hann ástandi því sem hegningarhús landsins er í. Því miður er hér ekki rúm til að taka skýrslu hans upp orðrétta; en hitt og annað skal tilfært úr henni. Blaðið hefur eftir honum þau orð, að j>Steinninn« (þ. e. hegningarhúsið) sé þjóðarsmán. Fangaverði sé bókstaf- lega ómögulegt að hindra að fangarnir hafi samband við menn utan hússins. Það hefur verið látið viðgangast að byggt hefur verið svo nærri húsinu, að hver sem vill hafa tal af föngunum á næturþeli, þarf ekki annað en að fara upp á þak á einhverjum af skúrum þeim, sem »fyrir nokkrum árum« hafa verið byggðir upp að hegn- ingarhússgarðinum. Hægðarleikur er það sagður vera að koma »snærispósti« úr klefunum út á götuna eða utan að inn í húsið. Það hafi komið fyrir og muni ekki vera sérlega óalgengt, að föngunum sé sent hitt og annað þessa leið. Talið er bókstaflega ómögulegt að koma í veg fyrir slíkt nema með því að hafa verði á vakki nótt og dag, utan húss og innan. »Má geta nærri hvaða áhrif þetta geti haft t. d. í rannsókn mála, þegar menn eru í gæzluvarðhaldi og mættu tneð engu móti geta haft neitt samband við menn, sem við málin eru riðnir«. Þegar húsið var byggt (1872), voru í Reykjavík rúm- lega 2000 íbúar, en nú eru þeir rúmar 23 þúsundir. En þegar stundir liðu fram og húsið var fyrir löngu orðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.